Tíbrá - 01.01.1892, Side 36

Tíbrá - 01.01.1892, Side 36
32 hendur, áður þú leggur hönd á plóginn, og raiss þá ekki kjarkinn, þótt örðugt gangi í fyrstu. Menn ráða opt öðrura frá því, sem þeir girnast sjálfir. Smámunir, sem um munar. (Þýtt). Eðvarð var einu sinni að skoða stórt hús, ■■sem var verið að byggja beint á móti húsinu, ■sem hann bjó i, og hann tók eptir, hversu verkamennirnir báru kalkið og múrsteinana aipp stigana og hlóðu hverjum ofan á annan. Þá sagði faðir hans við hann: »Þú gætir vandlega að byggingarmönnunum, Eðvarð minn! Hvað ertu að hugsa um? Langar þig til að verða hleðslumaður?« »Nei,« svaraði Eðvarð brosandi. «En eg var að hugsa um, hvað litilíjörlegur einn einasti múrsteinn er, og þó eru stór hús byggð þann- ig, að hver múrsteinninn er hlaðinn ofan á annan«. »Það er dagsanna, drengur minn! Gleymdu ■aldrei þvi, að þannig er öllum stórvirkjum varið. Allur lærdómur þinn er ekki nema ein lítil lektsía eptir aðra. Og ef einhver gæti .gengið í kring um heiminn, yrði hann að ganga eitt sporið á fætur öðru. Allt líf þitt saman stendur af eintómum stuttum augnablik-

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.