Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 15

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 15
11 lagðist niður undir þeim. Maðurinn, sem nú liafði hvílt sig, tók nú stafinn sinn og barði hestinn, þangað til hann stóð upp. Hann mátti ekki hvila sig. Þá hristi litli unginn höfuðið •og sagði við mömmu sína: »Þetta er vond ver- ■öld, sem eg er kominn inn í. Veslings skepnan átti að fá að hvíla sig, eins og maðurinn. Þeir voru báðir jafnþreyttir.« »Já, unginn minn!« sagði hænan. »Maðurinn átti að taka baggana ofan af honum, meðan þeir stóðu við. En hann er slæmur maður, og þess vegna gerði hann það ekki. En það eru líka margir góðir menn til, þó að þú hafir ekki enn séð þá. Nú kom næsti dagur, og hænan fór út með litla ungann sinn, sem nú var farinn að stækka. Þau leituðu sér að kornum og möðkum hingað og þangað, og komu þangað, sem fáein börn voru að leika sér. Eitt þeirra var svo lítið, að það gat varla gengið með hinum. Litli unginn nam nú staðar, teygði fram höfuðið og sagði við mömmu sfna: »Eru þetta allt menn, mamma mfn?« »Já,« sagði liænan. »Það eru litlir og veik- burða menn; en þeir þroskast eins og þú.« »Og vondir?« spurði litili unginn. »Sumir eru það, ef til vill,« svaraði hún. Rétt í þessu fóru stærri börnin að erta litla barnið, sem engu gat af sér hrundið, svo það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.