Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 40

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 40
36 — »Hann hatði mörg, — mjög mörg. Áður en hann kom inn, þurrkaði hann af fótunum á sér og lokaði hurðinni á eptir sér, sem sýnir, að hann er reglubundinn og hreinlegur. Þegar gamli, halti maðurinn kom inn, iéði hann honum undir eins sætið sitt; það bendir á, að hann cr bæði hugull og hjartagóður. Eg lagði af ásettu ráði bók á gólfið, áður en drengirnir komu inn. Allir hiriir stigu yfir hana eða spyrntu henni af veginum, en hann tók hana upp og lagði hana á borðið. Þetta sýnir, að hann er umhugsunarsamur. Hinir drengirnir stjökuðu hverir öðrum, til að komast að. En hann beið með stillingu, þangað til að eg kallaði á hann. Þetta sýnir, að hann er kurteis. Þegar eg fór að tala við hann, tók eg eptir þvi að fötin hans voru vel bustuð, hárið vel greitt og tennurnar snjóhvitar. Og þegar eg lét hann skrifa nafnið sitt, sá eg, að ekkert skarn var undir nöglunum á honum, eins og á fallega drengnum í bláu treyjunni. Og ef þú kallar ekki þetta gott meðmæling- arbréf, þá gjöri eg það. Eg byggi meira á því, að virða drenginn fyrir mér í tíu mínút- ur, en á góðu meðmælingarbréfi«. Lffið saman stendur af eintómum smá-atvik- um, en þau falla saman í eina heild, og skapa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.