Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 22

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 22
18 frá sjer orfið örvilnunarfullur, dró djúpt and- varp, og sagði við sjálfan sig: »Nú verða veslings-börnin mín að fara á hrepp- inn, fyrst eg endist ekki lengur til að vinna fyrirþeim.« I hlíðinni uppi yfir voru létt þoku- bönd að kvísla sig til og frá fyrir hægri golu. Þau ýmist smugu 1 hverja klettaskoru, eða hófu sig upp í smáum sundurlausum hnöppum, og kölluðust á um eitthvað, sem þeim hvarflaði í huga. Golan var svo máttlaus, að hún ljek sér að því að smátæta þau í sundur, eða þá ofurhægt rak þau saman, svo sem hún hefði ekkert að gjöra nema að leika sér hugsunar- og tilgangslaust. Rétt í þessu brauzt sólin fram, og undan einu þokuskýinu gægðist þrefaldur regnbogi, skín- andi í öllum upphugsanlegum litaskiptum. Nátt- úran var svo blið og róleg, en aðgjörðalaus. Þarna lá veslings bóndinn, uppgefinn að slá harða völlinn. Þar skammt í frá léku litlu börnin sjer hugsunarlaust, glöð og ánægð með hið yfirstandanda. »Iíeyrðu«, kallaði þá sólin til golunnar. »Var það ákvörðun okkar að gera ekkert nema að skemmta okkur?« »Og að gagna öðrum,« svaraói golan, og leið ofur hægt yfir andlitið á bóndanum, sem þerr- aði svitann af enni sér. »Sameinum þá krapta olckar,« sagði sólin.—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.