Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 27

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 27
23 sem Kollu litlu þótti nú svo vœnt um. Nú var búið að taka spilkurnar af fætinum og hún var ekki hölt lengur. Olöf litla fór opt út með matinn sinn og borð- aði hann hjá Kollu litlu, og þær kölluðu hvor til annarrar og voru opt saman. Nú kom haustið, og þá var öllu fénu safnað saman i stóra rétt. Þangað kom Kolla litla. Hún leitaði um alla réttina að henni mömmu sinni, og hún fann hana inni í einu horninu og heilsaði henni. Mamma hennar sagði: »Ertu nú eigi búin að gleyma mér, lambið mitt?« »Nei, elsku-mamma,« sagði Kolla. »Mérþyk- ir ofboðvænt um þig; en mér þykir líka vænt um hana Ólöfu litlu. Hún hefir. verið svo góð við mig í sumar.« »Það er rétt, lambið mitt! Vertu þakklátvið alla, sem eru góðir við þig. Öllum er illa við þá, sem eru vanþakklátir.c Nú labbaði Kolla litla til Ólafar, nuddaði sér utan í pilsið henn- ar, svo sem hún væri að þakka henni fyrir sig. Tveimur árum síðar átti Kolla ofboðlítið lamb, sem Ólöf bar í fanginu. Kolla gekk jarm- andi á eptir og sagði: »Vertu eins góð við lambið mitt og þú varst við mig.« Ólöf græddi margt fé út af Kollu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.