Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 72

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 72
68 þér hefði verið betra að eiga nú þrjú lagleg lömb, eins og eg sagði þér, ef þú hefðir fylgt ráðum mínum?« »Jú,« sagði Jakob. »Eg hefi orðið fyrir mikl- um skaða.* »Já,« sagði pabbi hans. »Þú hefir orðið fyrir meiri skaða en þú veizt af. Þú hefir ekki ein- ungis misst aleigu þína, en þú hefir líka verið grimmur og miskunnarlaus. Það er verra. Eða mundir þú ekki kalla það grimmd og ill- mennsku af mér, ef eg hefði hlaðið svo á mig f'ólki, að eg ekki hefði liaft nægilegt handa því að borða, svo að það hefði dáið úr hungri? Þú kvartar undan skaðanum. En livernig lield- urðu að lörnbin geti kvartað undan þér, þar sem þau kvöldust svo mjög? Þú veizt þó, að guð hefir ekki gefið okkur skepnurnar til að fara illa með þær, heldur til að lrafa gagn af þeirn, og það getum við bezt með því, að fara vel með þær.« »En eg treysti útiganginum fram eptir haust- inu,« sagði Jakob. »En guð sýnir oss á stundum, að vér meg- um ekki freista hans með óskynsemi. Þá hefir liann engri hjálp heitið oss, lieldur einungis, þá er vér högum oss skynsamlega. Ef óhöpp. koma þá upp á þá, er það annað mál. Iíugs- aðu þér, hvað það er sárt að deyja úr hungri og hor?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.