Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 59

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 59
55 Valdi hans var, til þess að yfirstíga þær skorð- ur, sem náttúran og mennirnir settu á veg hans. Hann lokaði sig í marga mánuði niðri í kjall- ara, til þess að vera ekki tafinn frá námi sínu. Það er sagt, að hann hafi 8 sinnum skrifað upp, hvað eptir annað, sögu hins gríska sagna- ritara Þúkídides. Það gerði hann, til þess að geta þvi betur sett sig inn i efni og hugsunar- hátt hennar; því að þegar maður vill gera eitt- hvað vel og óaðfinnanlega, þá er visasti veg- urinn sá, aðgera það upp og upp aptur, þang- að til það verður íullkomið. Fáir eru smiðir i fyrsta sinn.« Nú þurfti hann að auka rödd sína, því að honum var ekki gefið gott málfæri, eins og þið heyrðuð. Hvað haldið þið, að hann hafi þá gert? Hann gekk niður. í fjöruna mörgum sinnum og fyllti munninn með smásteinum og söng svo undir með ölduhljóðinu, þar til er raust hans varð um síðir sterkari en ölduliljóðið. Það er hyggilegt að æfa krapta sína á sér sterkara; því að enginn styrkist við að glima við sjer minna mann. Náttúran hafði útbúið hann með veikum og vanburða líkama, þvi að guð, með liendi nátt- úrunnar, útbýr börn sín mismunanda vel að hæfileikum, áður en þau ganga í skóla lífsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.