Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 8

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 8
4 saman með þeim. Þannig endaði eltingaleik- urinn. Árin liðu. Börnin urðu fullorðin. Móð- irin dó og komst til barnanna sinna. En börn- in, sem lifðu, vönduðu framferði sitt, til þess að hryggja ekki anda sinna framliðnu vina, sem elskuðu þau svo heitt, þó að þeirra líkamlegu augu sæi þá ekki. Fjórir sólargeislar. (Þýtt). Einu sinni lögðu fjórir sólargeislar saman ráð sín að ferðast niður á jörðina; þeir dönsuðu alla leiðina af gleði og ætluðu sér að gera eitt- hvað gott, og sögðu í lágum rómi hver við ann- an: »við skulum gjöra meira en að skemmta okkur; við skulum hressa aðra og gleðja; og mætumst svo í kvöld í vestrinu.« Nú sveif einn sólargeislinn gegn um lágar kotdyr, og fór í feluleik við barn, sem sat á gólfinu. Það reyndi að handsama hann, og hló hátt af ánægju. En bjarti geislinn flýði ein- lægt undan litlu höndunum, sem þá gripu í tómt. Annar geislinn smaug inn í herbergi, þar sem veikur maður lá. Hann hresstist við komu lians og fór að hugsa um æskudaga sína, um litlu söngfuglana, sem syngja á vorin, og um fallegu blómin, sem þá spretta á jörðunni. Hann gleymdi þá veikindum sínum og varð glaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.