Tíbrá - 01.01.1892, Síða 79

Tíbrá - 01.01.1892, Síða 79
75 allra minnstu skepna, sjáum vér þar aptur alla. speki forsjónarinnar fyrir oss í alveg undrun- arverðum mikilleika. Vér undrumst ekkiminna. yfir að sjá ómælileikann í hinu óendilegasmáa,. en yfir hinum óútreiknanlega mætti í hinum stórkostlegu viðburðum sköpunarverksins. Það. er rétt sem hin lifandi náttúra sé að reyna að staðfesta trú þeirra, sem þóttust sjá parta af' guðdóminum í frumefnum sérlivers likama,. hversu óendanlega smár sem hann var. Já,. guðdómurinn birtist sannarlega hvervetna, og i gegn um sjónauka tekur auga mannsins jafn- vel eptir því í hinum allra minnstu hlutumi frumefnisins. Vér ætlum hér að fara eptir reglu eins nafn- frægs náttúrufræðings og halda oss einungis, við það, er uppgötvanirnar hafa i ljós leitt. Það er ekkert, er gefur oss svo hátignarlega hugmynd um hina almennu útbreiðslu alls lífs. í veraldargeimnum, sem hinn undrunarverði fjöldi af likömum, sem líffærum eru gæddir,og sem eru hvervetna í framleiðslum náttúrunnar, en athugan þess er ein af hinum nýjustu og- frsegilegustu sigurvinningum vísindanna. Vér eigum það smæðarsjónpipunni aðþakka,. en hún var fundin upp fyrir nálægt 150 árum.. tetta verkfæri sýndi oss þegar svo nýstárlega, úndranarverða og óeptirvænta hluti, að mönn- úm kemur saman um, að hún hafi lokið upj>

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.