Tíbrá - 01.01.1892, Side 12

Tíbrá - 01.01.1892, Side 12
8 I»iiö sem hænuunginn sá. Veslings hænan hafði legið á tólf drífhvítum eggjum í marga daga og nætur, og enginn ungi kom út úr þeim. Nú var hún orðin svo leið á þessu þófi, að hún tók að brjóta á einu á fæt- ur öðru, og einungis fúl ylgja vætti nefið á henni, því eggin voru öll orðin fúl, öll nema eitt; það tók sjálfkrafa að ganga af göfiunum; hænan beið og beið, þolinmóð, þar til er það slciptist í tvo jafna hluti. Þessarri miklu hrær- ingu olli stór gulgrár ungi, sem var innan í því. Hann brölti fram í dagsbirtuna með hálf- an eggjakoppinn á bakinu og horfði undrandi á tóma helminginn, sem lá eptir. Nú var fæð- ingarstundin komin og þá brast skelin. Hæn- an og unginn horfðu hissa hvort framan í ann- að. Hún hugsaði: »Svona stóran og fallegan unga hefi eg aldrei fyrr sjeð!« En hann hugs- aði: »Hverereg? og hvar er eg?« Hannhristi sig og skók, og fann, að hann bar einhverja byrði á bakinu. Það var hálfur eggjakoppur- inn, sem honum fannst vera svo þungur. Hann hristi sig! En koppurinn sat límdur á bakinu á honum. »Hver er eg?« kvað liann nú ofurveikburða. »Þú ert kominn inn í veröldina, barniðmitt!« skvakaði hænan og fór að rjetta honum korn. »Inn í heiminn!« endurtók hann og fór nú að

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.