Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Qupperneq 23

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Qupperneq 23
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 3 VIRÐULEG GJÖF Sigfús HaUdórsson gef- ur Sjómannadeginum lag við kvæði Magnúsar Síefánssonar, ..Sfjáni blái". Ávarp höfundar: Sjómannadagurinn hefir frá því fyrsta verið sjó- mannastéttinni til sóma. Dagur þessi hefir ekki ein- wngis sameinað hugi sjómannanna, hmna hraustu sona fslands, heldur og alla hina íslenzku þjóð. Hver einasti íslendingur m.un á þessum degi beina athygli sinni að starfi hinna vösbu sjómanna, og fyllast hrifningu yfir þeirri þrotlausu sókn, sem þeir inna af höndum fyrir land sitt og þjóð. Þessum hetjum íslands fylgja bjartar vonir um velgengni í hinni hörðu baráttu við mislynd öfl nátt- úrunnar og hættur hafsins. Þeim fylgja blessun og fyrirbænir allra, sem í landi starfa. SérstaJdega á þessum degi fýsir marga að sýna sjómönnum vott virðingar sinnar, og flytja þeim þakkir fyrir þeirra óeigingjarna starf. Sem vott slíkrar virðingar leyfi ég mér hér með að tileinka Sjómannadeginum 1942 þetta lag mitt við kvæðið „Stjáni blái“ eftir Magnús Stefánsson. Ég bæði veit og finn, að þetta er lítil gjöf og að dagurinn og stétt sú, sem hún er tileinkuð, ættu það fyllilega skilið, að hún væri bæði meiri og merkilegri, en ég bið ykkur að taka viljann fyrir verkið og virða þetta á betri veg. ,, ,r Sigfus Halldorsson. Sigfús Halldórsson Stjórn Sjómannadagsins þakkar af alhug hinu unga tónskáldi virðulega gjöf og hlýleg ummæli í garð íslenzkra sjómanna. Því er oft haldið fram, og sennilega ekki að ástæðulausu, að hún sé þykkari hjá sjómönnum, en öðrum stéttum þjóðfélagsins, skelin, sem að jafnaði skýlir tilfinn- ingum þeirra og einkamálum. 1 baráttu sinni við Ægi hafa þeir tamið sér nauðsyn þess að leggja höft á tilfinningar sínar, dylja harma sína og gleði bak við hrjúft og óþjált yfirborð. Þessi slca'pgerðai'einkenni sjómanna hafa oft verið vnisskilin og sjálfur kjarninn dæmdur um of eftir gervihjúp þeim, sem um hann lykur. En þeir, sem kunnugir eru sjómönnum,, vita þó ofur vel, að undir yfirborðinu leynast heitar tilfinningar, einlægar í þeirra garð, er sýna þeim vináttu og skilning. Með gjöf þeirri, sem að ofan getur, og hinum hlýlegu vinarorðum, sem henni fylgja af liálfu gefandans, hefir hann valið sér þá leið, sem stytzt er og öruggust inn að hjarta sjómannsins — leið samúðar og vinarþels. Sjómennirnir verða sjálfsagt ekki háværir í þaklclæti sinu að þessu sinhi fremur en vant er, en gefandinn má vera þess fullviss, að þótt ýmsa þeirra bresti að sjálfsögðu hæfileika og þekkingu til að dæma um gildi tónverskins frá listrænu sjónarmiði, verður vinarþelið, sem á bak við það liggur hjá höf., ekki misskilið af sjómönnunum. Fyrir áhrifum þ e s s munu hugir þeirra standa opnir í kvöld, eg lagið hljómar í fyrsta sinn frá hátíðahöldum Sjómannadagsins, sungið af fjölmenn- um karlakór. Megi áhrif þess þakklætis, sem þá verður beint til gefandans frá ís- lenzkum sjómönnum, verða honum í framtíðinni til giftu og blessunar. ❖❖•M-K-H-X* ❖*>❖❖❖ L .:l..x«x-:-h-:-x-:-x-h-:-h-h-h*<-h->^<-:-h*^<-k-:-h-h-:-h-h-h-:-h-h-:-><-h-h-:*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.