Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Side 72

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Side 72
Sjómenn! Um leið og ég samgleðst ykkur með þenna minningardag ykkar, íslenzku sjómenn, vil ég þakka starf ykkar, í þágu alþjóðar. Einnig þakka ég viðskiptin við mig á liðnum árum. Heill fylgi störfum ykkar. Kaffiverksmiðja Gunnlaugs Stefánssonar, Reykjavík. Verzlun Gunnlaugs Stefánssonar, Hafnarfirði. GUNNL. STEFÁNSSON. Munið að panta Morgun- blaðið áður en þér farið úr bænum, svo að þér get- ið fylgst með öllu, sem gerist hvar sem þér dvelj- ið í sumar. Utanbæjaráskriftir greiðist fyrirfra:m. M auglýsingar berast með hraða rafmagnsins og mætti hins lifandi orðs til sí-fjölg- andi hlustenda um allt ísland. SÍMI: 10 9 5 RÍKISÚTVARPIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.