Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Page 72

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Page 72
Sjómenn! Um leið og ég samgleðst ykkur með þenna minningardag ykkar, íslenzku sjómenn, vil ég þakka starf ykkar, í þágu alþjóðar. Einnig þakka ég viðskiptin við mig á liðnum árum. Heill fylgi störfum ykkar. Kaffiverksmiðja Gunnlaugs Stefánssonar, Reykjavík. Verzlun Gunnlaugs Stefánssonar, Hafnarfirði. GUNNL. STEFÁNSSON. Munið að panta Morgun- blaðið áður en þér farið úr bænum, svo að þér get- ið fylgst með öllu, sem gerist hvar sem þér dvelj- ið í sumar. Utanbæjaráskriftir greiðist fyrirfra:m. M auglýsingar berast með hraða rafmagnsins og mætti hins lifandi orðs til sí-fjölg- andi hlustenda um allt ísland. SÍMI: 10 9 5 RÍKISÚTVARPIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.