Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 39

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 39
Marliús Guðinundsson, skipstjóri. Guðmundur Markússon, skipstjóri. stjorn á „Jóni forseta", og síðan hefir hann tekið við skipstjórn á hverju nýju skipi er Alliance h.f. hefir eignast, á „Tryggva gamla“, á „Hannesi i'áðherra“, á „Jóni Ólafssyni“ og nú síðast á „Jóni f°rseta“ hinum nýja. Þegar Guðmundur nú lætur af skipstjórn eftir 30 ára skipstjórn, á stærstu tog- urum landsins, fer hann ósigraður í land, hann var jafnmikill forustumaður um aflabrögð þegar hann hætti og þá er hann hóf sinn skipstjórnar- feril. Saga Guðmundar Markússonar, má segja, að sé saga íslenzkra togveiða. Starf hans og skipsstjórn, hefir verið nátengd framförum og afköstum ís- lenzkra sjómanna á þessu sviði. Sá sem þetta skrif- ari naut þess um mörg ár að vera í skiprúmi hjá Guðmundi og á þaðan margar góðar endurminn- mgar. Mér er sérstaklega minnisstætt, er hann hóf fyrst siglingar með ísfiskafla til Þýzkalands, hvað Þjóðverjarnir voru undrandi yfir því aflamagni, er kom upp úr skipinu. Þekktir þýzkir togara skip- stjórar komu til að kynna sér, hvernig þetta væri hægt. Þeir vildu fá að fræðast um allt mögulegt, vei kaskiptingu og fyrirkomulag á öllu. Ekki voru þeii síður undrandi yfir því, að mannskapurinn skyldi geta afkastað þeirri vinnu, sem þessu var samfara og á jafn fáum dögum. Þeir tóku upp hjá sér svipuð vaktaskipti og Islendingar og fylgdust með hverri þeirra hreyfingu við veiðarnar. Þegar viðreisninin hófst í Þýzkalandi og Þjóðverjar eign- uðust sín nýju og miklu skip, voru þeir famir að standa íslenzku sjómönnunum fullkomlega jafn- fætis, hvað aflabrögð snerta. Þegar Guðmundur sá þessi nýju og miklu skip þeirra, bruna togandi fram hjá sér á miðunum heima, þar sem okkar beztu skip komust ekki í hálfkvisti með toghraða, varð honum ljóst, að þrengjast myndi fyrir dyrum hjá íslenzkum sjó- mönnum og útgerðarmönnum, ef við ekki gætum eignast sambærileg skip, eða betri. Endurnýjun togaraflotans taldi Guðmundur því aðkallandi lífs- spursmál, hann er mjög ánægður með nýju togar- ana, hvað afkastamöguleika snertir, hitt er honum eins og öðrum íslenzkum sjómönnum áhyggjumál, hvað þrengjast er tekið á miðunum og nálæg fiski- mið orðin uppurin, en með nýju skipunum erum við mun betur settir, til að sækja á ný mið og fjarlægari. Guðmundur Markússon hefir sýnt fádæma ein- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.