Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Qupperneq 40

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Qupperneq 40
B.v. Jón forseti, fyrsti togarinnar sem byggður var fyrir íslendinga. beitni við störf sín, hver stund hefur honum þótt dýrmæt. Það er og orðið ærið dagsverk, er eftir hann liggur, og er vafamál, að aðrir af sonum þjóðarinnar hafi lagt öllu meira á borð með sér. Guðmundur hefir þó gefið sér tíma til að sinna ýmsum félagsmálum sjómanna. Hann hefir verið formaður skipstjórafélagsins Ægir, og verið full- trúi félags síns á þingum Farmanna- og fiskimanna sambandsins. Þá hefir hann átt sæti í stjórnskip- aðri nefnd er unnið hefir að endurskoðun á lögum um skipaskoðun og öryggiseftirlita o. fl. Á Sjó- mannadaginn 1944 sæmdi forseti Islands Guðmund fálkaorðunni íslenzku í viðurkenningu fyrir störi hans þjóðinni til heilla, og mun almennt álitið, að engir eigi slíka viðurkenningu betur skilið, en þeir, er hafa lagt á sig mikið erfiði, til að afla þjóð- inni brauðs og álits. Markús Guðmundsson, er nú tekur við skips- stjórn af föður sínum og farið hefir svo vel af stað, er tákn þeirra ungu manna, sem nú eru að byrja að leysa eldri kynslóðina af hólmi. Sú unga kynslóð, er hann tilheyrir, hefir að ýmsu leyti fengið mun betri aðstöðu en foreldrarnir, meiri menntun, meira líkamlegt og andlegt viðurværi, meira frjálsræði og betri aðhlynningu á allan hátt. Sumir vantreysta ungu kynslóðinni, af því að hún hafi haft það of gott. Framsækin æska þarfnast viðfangsefna. Reynzlan mun sína, að enginn þarf að óttast æskuna ef henni aðeins verður séð fyrir nægum verkefnum. Hættan liggur aðeins í því ef verið er að ala unga fólkið upp til þess, sem engin þörf er fyrir. En það á ekki við um sjóinn og fiski- veiðarnar, eða nýtingu sjávarafla, á því sviði verða ávallt til næg verkefni fyrir unga menn, með mann- dómsþroska. Markús Guðmundsson, sem er útskrifaður bæði úr Verzlunarskóla og Sjómannaskóla Islands, mun ekki hafa verið eldri en 7 ára, er hann byrjaði að fara í veiðiferðir með föður sínum og sýndi fljótt mikla skarpskyggni og sérstakan áhuga fyrir öllu því er að fiskiveiðum laut. Sjó stundaði hann og jafnan milli þess er hann var í skóla. Markús tók ungur þátt í íþróttakeppni Sjó- mannadagsins og hefir hlotið 1. verðlaun fyrir björgunarsund og 3. verðlaun fyrir stakkasund. Það er ánægulegt til þess að vita og ætti að verða til hvatningar fyrir aðra, að flestir hinir ungu menn er skarað hafa fram úr í sundkeppni Sjó- mannadagsins, eru nú að verða eða eru þegar orðnir dugandi togaraskipstjórar. Þannig er eitt manndómsbragð vísir til einhvers meira. Sjómannadagsblaðið ber fyllsta traust til ungu sjómannanna og árnar þeim heilla og hyllir hina dugmiklu fyrirrennara þeirra, sem hafa varðað þeim veginn. Pétur Eiríksson sundkappi tekur á móti verðlaunum sínum með ánægju. 20 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.