Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 46

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 46
Jörundur. Egill Þorgilsson, 1. stýrimaður: Nýju skipin eldast og verða úrelt Þau þarf að Sjómannadagurinn, er eins og allir vita, hátíðis- dagur allra íslenzkra sjómanna, og um leið er hann haldinn hátíðlegur til þess, að safna fé til að koma upp heimili fyrir aldraða sjómenn. Sú hug- mynd fæddist samhliða hugmyndinni um einn dag á ári, helgaðann íslenzkum sjómönnum. Dag- urinn hefur til þessa sett sinn svip á öll sjávar- þorp landsins og allstaðar farið vel fram og skipu- lega. Sjómennirnir íslenzku, hafa sýnt það, að þeir kunna að halda virðulega upp á sinn dag, ekki lyst og áfergju, bitarnir bókstaflega hurfu með ískyggilegum hraða, mér fannst, að ég hefði ekki bragðað mat í viku, fyr en nú. Héldum við svo af stað aftur og drógum lóðirnar, var þetta saman- lagt dágóður afli og fannst okkur ferðin allgóð eftir allt saman og vorum hinir ánægðustu er við rendum í heima vörina seint um kvöldið, eftir tæplega þriggja sólarhringa útivist. endurnýja. síður en önnur stéttarsamtök í landi, og er það vel. Eina breytingu finnst mér þó þurfa að gera, á þessum hátíðahöldum sjómanna, og hún er sú, að þeir forráðamenn þjóðarinnar, sem vilja hjálpa okkur til að gera daginn hátíðlegan, leggi fram í ræðum sínum einhver framtíðarplön viðvíkjandi framtíð sjávarútvegsins, en hælist ekki stöðugt af þeim framkvæmdum sem orðið hafa á liðnum ár- um, með öðrum árum, endurtaki ekki ár eftir ár sama sönginn um það, hvað við höfum fengið mörg og góð skip síðan heimsstyrjöldinni lauk. Það er að vísu satt, að eins og stendur er skipastóll þjóðar- innar sæmilegur, en þessi skip, sem þegar eru fengin, verða ekki alltaf ný, bráðum þarf að hugsa um að endurnýja þessi hin sömu skip. Framfarirn- ar í heiminum standa ekki í stað. Uppfindinga- maðurinn leggur ekki árar í bát, og hættir tilraun- um sínum, þótt honum hafi tekist að finna eitthvað nýtt upp. Nei, hann byrjar strax á öðru viðfangs- 26 SJOMANnadagsblaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.