Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 34

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 34
----------------------------------------\ Lyra liggur í Bergen, Laxfoss viS Sprengisand, Sindri ó Siglufirði, Súðin austan við land, Sœbjörg hjó Suðurnesjum, Selfoss í Liverpool, Katla er komin af hafi, Kóri selur í Hull. SKIPAFRÉTTIR Á hverjum degi eru til jafnaSar um 16.500 skip á siglingu víðsvegar um heimshöfin á leið í höfn eða úr höfn á ótal siglingaleiðum. Um 9.300 skip eru á sama tíma í höfn víðsveg- ar um heim að losa vörur eða lesta vörur af ýmsum tegundum, og far- þegar að ganga frá borði eða um borð. Um það bil 1.800 skip eru í skipakvíum til viðgerðar eða hreins- unar. Um 1.000 skip liggja fyrir akk- erum á skipalegum, annaðhvort að bíða eftir fragt, eða orðin úr sér gengin í samkeppninni. Flutningar á farmi og farþegum er einn af elztu atvinnuvegum jarðar- innar og einn sá mikilvægasti. Skipa- byggingar er einn mikilvægasti iðn- aður Bretlands. Tekjur af siglingum verzlunarskipa víðsvegar um heims- höfin er einn meginþáttur í gjald- eyrisöflun Norðmanna. Siglingar eru Um allt eru fley vor í förum með farþrá vora um borð. Þau leggja á votar leiðir í leit að ókunnri storð. Þau beygja í suður, þau beygja í norður, þau bruna frá pól að pól, plœgja erlend höf til erlendra hafna undir erlendum himni og sól. Því eyru vor cetíð heilla hin erlendu borga nöfn: Singapore, Bombay, Boston, Berlín, Kaupmannahöfn, París, Lissabon, London, Leningrad, Monte Carlo, Messina, Versalir, Verdun, Wiesbaden, Milano. Karl ísfeld. V-------------------------------------- einn meginþáttur í lífsbaráttu fjölda þjóða, ýmist af stjórnmálalegum- eða fjárhagslegum ástæðum. Hin mikla skipaeigendasamsteypa í Bretlandi, Peninsular & Oriental group, starf- rækir einn mesta skipaflota heims eða um 370 skip samtals um 2.342.000 brt. tonn að stærð, er sigla um öll heimshöfin. Á hinu leitinu er svo hinn einstaki útgerðarmaður sem ef til vill á eitt gamalt og úr sér gengið skip, er stundar siglingar um Ermar- sund eingöngu. Milli þessara út- varða koma svo siglingaflotar Grikkja, Norðmanna, Svía, Dana, Breta og Japana, sem eins og Skand- inavisku löndin sigla undir þjóðar- flaggi að fáeinum undanteknum frá- töldum. En auk þessara eru svo hundruð einstaklingsfélaga sem sigla undir ýmsum fánum og eiga skipa- flota breytilega að stærð, frá fimm- tíu eða fleiri niður í tylft skipa eða færri. Oll þessi skip, sem mynda hinn eiginlega verzlunarskipaflota heims eru af öllum stærðum, aldri, gerð- um og mætti einnig bæta við afbrigð- um. Samkvæmt síðustu skýrslum er heildartala þeirra 28.600 skip yfir 1000 DW tonn að stærð. Þau sigla undir rúmlega hundrað þjóðfánum og á þeim starfa rúmlega ein milljón manna. Tæp milljón far- þega ferðast árlega fram og aftur Rotterdam. 20 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.