Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Page 20
Heildarsamtök launþega beiti grundvöllur að framtíðarverkefn- staðið undir kjörorðinu: Glæðum
sér fyrir námskeiðum meðal líf- um sem eiga helst öll að geta ellina lífi.
eyrisþega en þar verði veitt tilsögn Pétur Sigurðsson.
og fræðsla sem stefnir að því að
aldraðir öðlist meiri lífsfyllingu og
verði því betur í stakk búnir til að
mæta eftirlaunaaldrinum“.
Nú eru margir sem þessa Lilju
vildu kveðið hafa og jafnvel póli-
tískir flokkar tekið mið af grund-
vallaratriðum þessararstefnu, sem
við höfum nú unnið að hátt á
þriðja áratug.
Ekki er að þessu fundið heldur
því fagnað, að við höfum náð
þessum árangri með okkar starfi
og stefnumótun.
Það er þegar ljóst, að mikill
áhugi hefur skapast meðal þjóð-
arinnar um að verulegt átak verði
gert á ári aldraðra í hinum ýmsu
málefnum sem varða okkar gamla
fólk sérstaklega.
Og að um leið verði lagður
STOF N SETT 1909
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM
SiMi 81400 SÍMNEFNI SAMÁBYRGÐ LAGMULA 9
Samábyrgðin tekst á hendur eftirfarandi:
Fyrir útgerðarmenn: Farangurstryggingar skipshafna
Skipatryggingar Afla- og veiðarfæratryggingar
Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum
Slysatryggingar sjómanna Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa
Fyrir skipasmíðastöðvar:
Ábyrgðartryggingar vegna skipaviðgerða Nýbygginga-tryggingar
Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauðsyn-
legar upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum.
Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri
Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi Skipatrygging Austfjarða, Höfn, Hornafirði
Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, ísafirði Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík.
18 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ