Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Qupperneq 27

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Qupperneq 27
leist þeim á að reyna þá leið. En eitthvað varð að gera, og það varð úr, að Eiður formaður spyr Jón bróður minn, hvort hann vilji reyna, hvort unnt sé að komast eitthvað hærra upp, ef vera kynni að honum tækist að komast upp á bergbrúnina og varð Jón við því. Elann var fremur illa búinn, eins og vélamenn eru gjaman, en var í þykkum hvítum ullarsokkum, er menn nefndu „enska sokka“ og margir sjómenn notuðu þá. Jón klýfur hamarínn N ú Jón leggur á stað upp f rosið, þverhnípt bergið, og gengur bara sæmilega fyrst í stað, þótt illa gangi mönnum nú að skilja það, er þekkja þama til aðstæðna. Smám saman fikrar hann sig þama upp og er loks kominn svo hátt, að á vantar 2—3 mannhæðir upp á brúnina, en bergið mun vera 60 metra yfir sjó þama. Þá kemur hann að sléttum kletti eða vegg, er slútir fram, og hvergi er neina hand- eða fótfestu að finna. Algjörlega sléttur steinveggur og hvergi örðu að finna. Hann er orðinn örmagna af þreytu og vosbúð, og segir ekki meira af því en að hann rankar við sér og er þá kominn upp á brún. Og hann hefur alltaf sagt, að hann hafi öngva hugmynd um það, hvemig hann fór þessar seinustu tvær mannhæðir og enginn hefur held ég getað skýrt það svo mark- tækt sé. Jón var sjógallalaus, sem kallað er, enda vélamaður og er því æði kaldur, þegar hann rankar við sér liggjandi á brúninni. Nú hann þekkir auðvitað allar aðstæður þarna og hann tekur stefnuna strax í áttina að svonefndum Ofanbyggjarabæjum fyrir ofan hraun. Þar var styðst á þjóðveginn og hann þrammar alla leiðina heim að Holti. I rauninni er þetta svo furðulegt að maður skilur þetta ekki. í góðu færi er þetta klukku- stundargangur, en þá var meira en hnédjúpur snjór. Ekki veit ég hversu lengi Jón var á göngunni, og reyndar veit það nú enginn. Hann segir nú tíðindin heima. Sem áður sagði, þá var Sigríður eini báturinn, sem ekki náði til hafnar, og höfðu menn auðvitað miklar áhyggjur. Faðir minn hafði þegar um morguninn safnað liði, til að leita kringum Eyjamar og var að undirbúa leiðangur, og Þór (varðskipið og björgunarskipið) var þá kominn og byrjaður að leita. Björgunin Það var því búið að ná saman fjölda manns, þá þegar er Jón kom og sagði tíðindin. Var nú brugðið skjótt við til að koma mönnum sem eftir voru á sillunni til hjálpar, en nú vandaðist málið. Jón vildi endilega fara með, taldi að þeir myndu ekki finna staðinn, og það varð að beita hann valdi til að koma honum í rúmið. Er ekki að orðlengja það, að þeir fundu mennina auðvitað strax og þeir voru hífðir einn af öðrum upp á brúnina og tókst það giftusamlega og síðan voru þeir studdir til bæja þar sem þeir fengu nauðsynlega aðhlynningu og varð víst engum meint af. Ég var sendur eftir Kolka lækni, sem brá skjótt við. Komum við við í apótekinu, þar sem hann tók eitthvað með sér, meðal annars hálfa flpsku af koníaki, en björg- unarmennimir höfðu haft með- ferðis heitt kaffi. Nú og svo lögð- um við Kolka af stað. Ég á undan og hann í slóðina. Við fórum svo- kallaðan Dalveg, og það stendur heima, að þegar við komum á staðinn, var búið að draga fyrsta manninn upp. Var það Sigurður Vigfússon frá Akureyri, sem var hjá okkur um tíma. Þama var múgur og marg- menni. Nú ég fæ Kolka nú flösk- una og hann gefur mönnum koníak, eftir því sem hann taldi hæfilegt og svo var farið til byggða. Mennimir voru auðvitað máttfarnir, en þó furðanlega vel á sig komnir, ef miðað er við þær þrekraunir sem þeir höfðu orðið að ganga í gegnum. — Mér hefur ávallt þótt þessi atburður merkilegur. Jón er fá- máll, og því vita ekki margir út í hörgul hvað gerðist. En sér í lagi Nýja Vonin, eða Vonin VE 113. Þessi bátur var smíðaður í Vestmannaeyjum og þótti þá svo stór, að gamall formaður í Eyjum taldi að stærri bátar yrðu ekki smíðaðir þar. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.