Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Qupperneq 45

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Qupperneq 45
GHs Gudmundssonj Sjóminjasaín Islands Hugmyndin að íslensku sjó- minjasafni er orðin gömul. Hefur forsaga þess máls áður verið rakin í Sjómannadagsblaðinu, og verður það ekki endurtekið hér. Þó skal á það minnt, að Sjómannadagsráð átti á sínum tíma verulegan hlut að því að skríður komst á söfnun sjó- minja. Hefur ráðið alla tíð sýnt sjóminjasafnsmálinu áhuga, og er þess að vænta að það sjái sér fært að leggja hönd á plóginn við það uppbyggingar- og söfnunarstarf, sem nú er framundan. Samkvæmt ósk ritstjóra Sjó- mannadagsblaðsins verður hér á eftir gerð nokkur grein fyrir þróun sjóminjasafnsmálsins síðustu árin og stöðu þess nú. Samþykkt Alþingis Árið 1974 samþykkti Alþingi einróma svohljóðandi þingsálykt- unartillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóminni að hefja nú þegar, í samráði við þjóðminjavörð, und- irbúning að stofnun sjóminja- safns. Skal leita eftir samvinnu við Hafnarfjarðarbæ um hentugt landssvæði fyrir slíkt safn, svo og um byggingu þess og rekstur.“ Nokkru síðar var nefnd skipuð undir forustu þjóðminjavarðar til að gera tillögur um sjóminjasafn, hlutverk þess og fyrirkomulag í megindráttum. Nefndin lauk störfum árið 1975 og sendi ríkis- stjóminni allrækilega greinargerð um málið, ásamt hugmyndum og tillögum. Síðan varð hljótt um málið, þrátt fyrir nokkum eftirrekstur, uns menntamálaráðherra skipaði árið 1979 nýja nefnd til að vinna að framgangi málsins og kanna sérstaklega, hvaða bráðabirgða- lausnir kæmu til greina, meðan ekki væri fáanlegt fjármagn til að reisa safnhúsbyggingar til fram- búðar. Var og nefndinni falið að standa fyrir framkvæmdum, eftir því sem fjárhagsgeta leyfði. Þessi nefnd hefur nú starfað nokkuð á þriðja ár, og er helsti árangur af verkum hennar sá sem nú skal greina. Nefndin hefur samið drög að viðbót við Þjóðminjasafnslög, þar sem gert er ráð fyrir að Sjóminja- safn verði fyrst um sinn sérstök deild í Þjóðminjasafni íslands. Þá eru þar ákvæði um hlutverk Sjó- minjasafns, en það er „að safna munum, minjum og hvers konar heimildum, er snerta íslenskan sjávarútveg og siglingar, varðveita slíkt og hafa til sýnis almenningi.“ í frumvarpsdrögum þessum er gert ráð fyrir stofnun fulltrúaráðs aðila, sem tengdir eru sjávarút- vegi, og yrði hlutverk þess að vinna að eflingu safnsins og vera ráðgefandi um málefni þess. í janúarmánuði 1981 var með samþykki menntamálaráðherra undirritaður samningur milli Sjó- minjasafnsnefndar og Hafnar- Gils Guðmundsson. fjarðarbæjar, sem fól í sér tvö mikilvæg atriði. Staðfest var að Hafnarfjarðar- bær legði til rúmgóða lóð og nauðsynlegt athafnasvæði til framtíðarstarfsemi sjóminjasafns á svonefndri Skerseyri vestan bæjarins, niður undan Dvalar- heimili aldraðra sjómanna. Samið við Hafnarfjörð Samið var við Hafnarfjarðarbæ um leiguafnot til allmargra ára af svonefndu Brydepakkhúsi ásamt gömlu slökkvistöðinni við Vestur- götu í Hafnarfirði, svo og um heimild til að reisa allstóra báta- skemmu á lóðinni þar við hliðina, í því skyni að koma í þessum þremur húsum fyrir Sjóminjasafni Islands, uns framtíðarbyggingar hafa risið á Skerseyri. Verður bátaskemman þannig úr garði gerð, að auðvelt mun að flytja hana á framtíðarstaðinn, þegar það telst tímabært. Brydepakkhús er allstór og myndarleg bygging, um 120 ára gömul. Húsið stendur við hliðina á húsi Bjama riddara, sem Hafn- arfjarðarbær varðveitir í minn- ingaskyni. Brydehús er tvær hæðir SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.