Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Page 48

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Page 48
I tilefni af 65 ára aímæli Sjómannaíélags Reykjavíkur voru eftirtaldir menn heidradir: stuðning á næstu árum, tel ég ákaflega mikilvægt að samtök sjómanna og útgerðarmanna og þau fyrirtæki og stofnanir, sem sjávarútvegi og siglingum eru tengdar, láti mál þetta til sín taka og veiti því ötulan stuðning. Á það verður látið reyna á næstunni, að hve miklu leyti og með hverjum hætti þessir aðilar vilja stuðla að eflingu safnsins. Hér er mikið verkefni fyrir höndum, og það verður naumast leyst svo að vel fari nema hægt verði að laða áhugaaðila og ríkisvald til sam- starfs. Með sameiginlegu átaki á að vera hægt að gera Sjóminjasafn íslands að lifandi uppsprettu fróðleiks og þekkingar á ævikjör- um og aldarfari þeirra kynslóða, sem áður báru hita og þunga dagsins og lögðu grunninn að nú- tímalífi í landinu. Gils Guðmundsson. — Góði Vilhjálmur, geturðu ekki fært þig í fókus, eða hvað ...? Talið frá vinstri fremri röð: Guðmundur Hallvarðsson form. SR, Jón Sigurðsson fyrrverandi form. SR., Hilmar Jónsson fyrrverandi form. SR., Sigfús Bjamason fyrrverandi varaform. SR., Ásgeir Tor- fason, félagi í SR frá 1925, Eyjólfur Þor- varðarson félagi í SR frá 1930. Aftari röð frá vinstri: Valdimar Jónsson félagi í SR frá 1946, Bjöm Andrésson, fé- lagi í SR frá 1928, Theodór Friðriksson, félagi i SR frá 1916, Snorri Ólafsson, fé- lagi í SR frá 1925, Haraldur Ólafsson, fé- lagi í SR frá 1925. Sparnaðnr er uppliaf auðs BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS 46 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.