Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 63

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 63
Ægir Ægir stóð með staf í hendi ogstarði útyfir hafflötinn, ánægður var og til ástar kenndi yfir er leit hann grœði sinn. Blíða logn og ládautt var, Ijómaði sólyfir öllu þar. Erhann nú leityfirflötinn fríða og fagnaði því er sá ’ann þar, líkaði vel sú blessuð blíða og blikandi sól er á öllu var, þá allt í einu hann yggldi brá því úti við hafsbrún eitthvað sá. Rán, kallaði Ægir, komdu hingað, hvað er það sem eg þarna sé, sérðu ekki þetta þarna óþvingað þjóta um glæinn, það má ei ske. Ósvífin finnst mér sú ótugtin að ýfa upp lygnan sjóinn minn. Hvað er nú aðþér kæri vinur, hvers vegna ertu á svipinn súr. Þessi ógn sem þú undan stynur eru íslendingar í fiskitúr. Þeir akta ei neitt í þessum heim, þú ættir bara að refsa þeim. Vel mælir þú mín kœra kona, kannske við ættum að gjöra það. Þeir mín þá minnast það eg vona, þriflegt ef mörlöndum gœfi bað. Kallaðu á dæturnar kelli mín, að koma í snarkasti til þín. Ránar heyrðist þá hrópið klára, Hrönn og Unnur komiðþið, einnig A Ida, Bylgja og Bára, eg býð að þið dans setjið nú á svið. Sjáið þið kugg þennan kljúfa mar, af krafti skuluð byrja þar. Út þutu allar Ægis dœtur, ólmar byrjuðu að stíga dans, œstar þær hreyfðu fimar fœtur, fljótt tók að myndast bárufans. Ort svo jókst þar öldurið ólgaði þá vítt um svið. Á fögrum knörr, er fast þar sigldi, fagnaði skipshöfn logni og sól, þá allt í einu sig allan yggldi og ólgaði sær, en í veðri kól. Brot og hnútar hnykktu á hrintu fleytunni til ogfrá. Asskotans læti eru þetta, æpti skipper, það sést ei storð. Upp undir salningu sjóir skvetta, svo allt er á floti hér um borð. í snarkasti munum við halda heim og hörfa úr djöfladansi þeim. Stefnu var breytt og stefnt að landi, stóröldum undan knörrinn bar. Af fimleika stýrt til að forðast grandi, ferðmikill byrðingur sjói skar. Frá skipverjum heyrðist ei œðruorð, þótt allt væri á tjá og tundri um borð. Bylgjurnar utan byrðing lömdu, brotnuðu hnútarfleyinu á, öldurnar djöfladans sinn frömdu af drýldni því veltu til og frá. En mikið var lánið og lukkan þar loks þegar skipið komst í var. Komið þið aftur kæru dætur, kallaði Rán, þið gjörðuð vel. Óðast nú dallurinn undan lætur, sú ósk var pabba ykkar, það eg tel. Nú lægðu öldur og lygndi á mar, logn þá aftur komið var. Ægir stóð með staf í hendi ogstarði útyfir hafflötinn. Anœgður var og til ástar kenndi yfir er leit hann græði sinn. Friður og ró yfir öllu var, aðeins til sjófugla heyrðist þar. — Þetta er bara gott hjá þér Guð- brandur minn, en heldurðu ekki að það hefði verið fallegra að láta hina hliðina snúa út? SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.