Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Page 65

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Page 65
EYRARBAKKI Ef grannt er skoðað, þá eru helstu útgerðarbæir á íslandi, ef ekki allir, fom útræði og stundum einnig verslunarstaðir líka, því forsenda siglinga og verslunar var nokkumveginn hin sama og þess að róa til fiskjar. Má þar um nefna ótal dæmi. Á hinn bóginn verður ekki fram hjá því litið, að eftir að þilskipa- útgerð hófst og síðan vélbáta- og togaraútgerð, þá varð mikil röskun á högum staða. Fomfrægar ver- stöðvar lögðust af, vegna þess að eigi var unnt, með viðráðanlegum kostnaði, að gjöra þar hafnir fyrir þilskip og vélbáta. Staðir, þar sem hafnir frá náttúrunnar hendi voru hentugar nýrri tíð, drógu til sín fólk og þar risu þær starfsstöðvar, er sjávarútvegur og verslun nútím- ans hefur aðsetur. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 63

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.