Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Page 66
Húsið á Eyrarbakka. Húsið var byggt árið 1765 og er elsta húsið á Eyrarbakka og enn
þann dag í dag með glæsilegustu íbúðarhúsum landsins. (Myndin í Sögu barnask. á Eyrab.
til vinstri við bls. 17).
Meðal fomfrægra útgerðarbæja þróun að bráð er Eyrarbakki. Að
og verstöðva, er urðu hinni nýju vísu heldur útgerð þar áfram, en
um aldir bar þessi staður ægis-
hjálm yfir aðra staði við suður-
ströndina. Nær sú saga allt frá
landnámsöld. Þaðan sigldi Bjami
Herjólfsson til Grænlands og kom
líklega fyrstur norrænna manna
að strönd Ameríku. Eyrarbakka er
víða getið í sögum og þar versluðu
menn af ýmsum þjóðemum og
þar var róið til fiskjar. Árið 1602
þegar einokunarverslun var sett á
landið, varð Eyrarbakki versl-
unarstaður Sunnlendinga og þar
versluðu menn vestan frá Selvogi
og allt austur að Lómagnúpi.
Stóð Eyrarbakkaverslun með
miklum blóma allt fram í byijun
þessarar aldar, en Lefolisverslun
hætti störfum árið 1919.
Menningarbær
og útgerðarbær
Einokunarverslunin og reyndar
danska verslunin á íslandi hafði á
sér misjafnt orð, að ekki sé tekið
SJOMENN!
Ingólfs Apótek
hefur ávallt tilbúnar lyfjakistur fyrir fiski-
og farskip. —
í kistunum eru: Lyf, hjúkrunargögn og
umbúðir, samkvæmt fyrirmælum gildandi
reglugerðar. —
Fljót afgreiðsla. —
Fimmtíu ára reynsla tryggir góða og ör-
ugga þjónustu.
INGÓLFS APÓTEK
Hafnarstræti 5 — Sími 29300.
(Rétt við höfnina.)
64 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ