Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 67

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 67
Götumvnd frá Eyrarbakka. dýpra í árinni, og án efa hafa við- skipti Lefolisfeðga verið arðsöm. Fiskur kom víða að, og mikið var róið frá Eyrarbakka þótt sjósókn þaðan væri erfið. Um brimsund er að fara og mjög snögglega getur brimað, þannig að ólendandi varð. Mannskaðar urðu oft miklir og skip lentu í hrakningum, er þau leituðu nauðhafna, sem þá var oftast í Þorlákshöfn, eða í Selvogi, og jafnvel kom það fyrir að ára- skip Eyrbekkinga lentu í Vest- mannaeyjum. Siglingum kaupfara til Eyrar- bakka fækkaði í byrjun þessarar aldar, en skip komu þangað þó með vörur allt til ársins 1939. íbúar á Eyrarbakka voru flestir 965, en það var árið 1920. í raun og veru voru þeir þó mun fleiri, því fjöldi aðkomumanna var þar ávallt mikill, bæði við sjóróðra og landvinnu. Þetta þykir ef til vill ekki mikill mannfjöldi nú, en ef borið er saman, þá eru íbúar Reykjavíkur um aldamótin 6682, á ísafirði búa um 1200 manns og á Akureyri 1370. Þá bjuggu 495 í Hafnarfirði. Eyrarbakki var því stórbær í skilningi manna fyrr á árum. Menningarlíf var mikið, og verslunin studdi að allskonar menningarmálum og það sama gjörðu stöndugir útgerðarmenn. Sem dæmi um þetta, þá er bama- skólinn á Eyrarbakka elsti starf- andi bamaskóli landsins, en hann var stofnaður árið 1852. Þá var haldið uppi ýmsu öðru menning- arstarfi og blaðaútgáfu, en ekki er unnt að rekja þau mál hér. Verbúðalífið á Eyrarbakka og í nærliggjandi verbúðum hefur verið nöturlegt. Þótt oft fiskaðist vel, var lífsháski í spilinu, og landlegur voru oft langar. Menn bjuggu í gijótbyrgjum sem við nú nefnum sjóbúðir með heimafeng- inn kost. Til er merk heimild um óvenjulega framsýni Eyrbekk- inga, er varðaði aðkomusjómenn og aðra unga menn er stunduðu sjóróðra frá Eyrarbakka og nær- liggjandi verstöðvum, en það er Sjómannaskóli Ámessýslu, er Jón Pálsson, síðar bankagjaldkeri stofnaði einhvemtímann fyrir aldamót. Um það segir hann svo í ritinu Austantórur: Sjómannaskóli Ámessýslu „Þegar ég sá fjölda ungra manna vikum saman aðgerða- lausa í landlegunum að öðru leyti en að fást við áflog, spilamennsku og einskis nýtar skemmtiiðkanir aðrar, blöskraði mér svo, að ég stofnaði skóla nokkum, er hlaut nafnið „Sjómannaskóli Ámes- sýslu“. Starfaði hann í öllum veiðistöðum sýslunnar: Lofts- stöðum, Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfn. Kennslugreinar voru einkum reikningur, réttritun, landafræði og íslenzka. Sýslunefnd Ámessýslu styrkti skóla þennan með 100 króna framlagi, er skiptist milli allra veiðistöðvanna til áhaldakaupa og húsaleigukostnaðar, þar sem þess þurfti við. Kennsla öll var ókeypis og kennarar allir sjálfboðaliðar án nokkurra launa, en prófdómend- ur voru þeir oftast séra Ólafur Ólafsson í Amarbæli, séra Ólafur Helgason á Stóra-Hrauni og ísólfur Pálsson. Kennsla fór fram á hverjum degi, oft myrkranna á milli á landlegudögum og sunnudögum, og hélt hún áfram frá vertíðar- byijun til loka. Eg á aðeins eina prófskýrslu frá Stokkseyri frá árinu 1894, en nemendur skiptu mörgum tugum á ári hverju og alls mörgum hundruðum. Frá Stokkseyri man ég einkum eftir þessum áhugasömu, ungu mönnum, er aldrei létu sig vanta, hvenær sem kennt var: Jón Ólafsson, síðar alþingis- maður og bankastjóri, Einar Jónsson frá Geldingalæk, síðar alþingismaður, Páll Lýðsson frá Hlíð, Matthías Jónsson frá Skarði, Jón Jónsson frá Minna-Núpi, Jón Adólfsson á Stokkseyri, Sigurður Kr. Adólfsson (d. 3. maí 1942 í Seattle í Bandaríkjunum), Ámi Sigurðsson frá Hafnarfirði, Jó- hann Jónsson frá Hafnarfirði, Jón Guðnason, síðar fisksali í Reykja- vík, Bogi Ólafsson, síðar Mennta- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.