Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 72

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 72
Um borð í M/B FRÓÐA frá Stokkseyri á vetrarvertíð. Stokkseyringar og Eyrbekkingar eiga góðan bátaflota, en bátar þeirra verða að leggja upp afla í Þorlákshöfn á vetrarver- tíðunum, vegna hafnleysu heimafyrir. Brú á Ölfusárósa mun gjörbreyta aðstöðu fisk- vinnslunnar í þessum þorpum, þegar þar að kemur. Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið. Ódýr teppi fyrirliggjandi. GLJMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargata 9 - Síml 14010 örflsey Eyrarbakka, risið falleg og góð íbúðarhús, og þar er nýtt hrað- frystihús og mikil fiskvinnsla. íbúar eru um 600 og þaðan eru gjörðir út sjö bátar, þar af 4 sem eru stærri en 100 tonn og komast því ekki til heimahafnar. Stokks- eyringar eiga, eins og fram kemur hér að framan, þriðjung í togara. Bátamir landa í Þorlákshöfn, nema minni bátamir landa heima, þegar veður er skaplegt. Menningarlíf hefurávallt verið með blóma á Stokkseyri og þar varstofnaðurbamaskóli árið 1879. Þar festi tónlistin fljótt rætur, og munu þeir kunnastir þeir ísólfur Pálsson, tónskáld og söng- stjóri og sonur hans dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Frá báðum þessum bæjum, Eyrarbakka og Stokkseyri eru ættaðir margir af þekktustu sjó- mönnum Reykjavíkur og margir þeirra hafa þess utan verið virkir í samtökum sjómanna. Sjómannadagurinn er hátíðis- dagur á Stokkseyri. Hér hefur verið gripið stuttlega niður og reynt að lýsa kjörum sjó- manna og almennings í tveim þekktum verstöðvum, þar sem róið hefur verið til fiskjar og stundaðar siglingar frá landnáms- öld. Það mun ekki ofmælt, að ekki hafi munað nema hársbreidd, að þessar verstöðvar legðust af með öllu, vegna hafnleysis. En nú hef- ur tekist að byggja upp atvinnulíf með nútímalegum hætti og þegar brú verður komin á Ölfusárósa, telja margir að framtíðin verði trygg. Þá verður skammt í lífhöfn Suðurlands, Þorlákshöfn. 70 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.