Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 82

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 82
Sjómenn, sem fórust af slysförum frá 1. maí 1981 til maí 1982 1981 5.5. Drukknaði Björgvin Emilsson, 26 ára, Fögru- brekku 1, Kópavogi, er hann féll út af v.b. Emmu G.K. 46, út af Þorláks- höfn. Lík hans fannst. 14.7. Fannst lík Þorsteins Ingólfssonar, 20 ára, skip- verja á Lagarfossi, sem féll fyrir borð 29.6. sl. Franskt skip fann líkið á reki á Norðursjó. Líkið var flutt til Bretlands. Finhleypur, bamlaus. 27.9. Drukknaði Daníel W.F. Traustason, 53ja ára, skipstjóri á Kóp VE 11 frá Vestmannaeyjum í höfn- inni á Neskaupstað. Mun hann hafa fallið á milli skips og bryggju. Lætur eftir sig eiginkonu og þrjú böm. Lík hans fannst í fjörunni. 5.10. Drukknaði Elías Valur Benediktsson, 23ja ára, Sjóslys og drukknanir frá maí 1981 til 25. mars 1982 Selfossi, skipverji á v.b. Jóhönnu ÁR 206 frá Þor- lákshöfn, í höfninni á Eskifirði. Einhleypur. 15.10. Lést Jón Ingimarsson, 41 árs, Suðureyri, Súganda- firði, er hann festist í spili á báti sínum v.b. Kristni ÍS 266,11 tonn. Er hann kom ekki að landi á tilsettum tíma var hafin leit. V.b. Ingimar Magnússon, v.b. Sigurvon og v.b. Ólafur Friðbertsson fóru til leit- ar, og fundu bátinn 11 sjm. NV af Súgandafirði, en Jón var einn á bátnum. Lætur eftir sig eiginkonu og dóttur. 17.11. Drukknaði Hafsteinn Jóhannsson, 23ja ára, Möðrufelli 11, Reykjavík, er hann féll útbyrðis af togaranum Ingólfi Amar- syni, á Jökultungu, 70 sjm. frá landi. Lætur eftir sig eiginkonu og 1 bam. Líkið fannst ekki. 1982 17.2. Drukknaði Pétur Her- mannsson, 24 ára, Smára- túni 46, Keflavík, í inn- siglingunni í Grindavík, er hann tók út af v.b. Emi KE 13, frá Keflavík. Lætur eftir sig unnustu og tvö böm. Lík hans fannst 9. mars rekið á fjörar í svo- kallaðri Staðarvör í Grindavík. 13. Drukknaði Jón Lövdal, 22ja ára, Hábergi 36, Reykjavík, er hann tók út af Grunnvíkingi RE sem var að veiðum um 2 sjm. undan Hafnarbergi. Ein- hleypur. 25.3. Drukknaði Ævar Ragnarsson, 35 ára, Hrísalundi 8, E, Akureyri, bátsmaður, er hann féll útbyrðis af flutningaskip- inu Suðurland, sem fórst 35—40 sjm. norður af Mykinesi í Færeyjumm Einhleypur. Samtals 9 sjómenn. 80 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.