Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 14
326 SAMBAND ÍSLANDS OG DANMERKUR eimREIÐiN sendimennirnir dönsku og fulltrúar alþingis 4, sem kjörnir höfðu verið til að semja við þá, urðu sammála um frumvarp að lögum um samband íslands og Danmerkur. Þetta frumvarp er síðan samþykt óbreytt í hvoru landinu og fær síðan kon ungsstaðfestingu 30. nóv. 1918. Komu sambandslögin til fram kvæmdar þegar daginn eftir, 1. des. 1918. Og er sá daSur fullveldisdagur Islands. Með Sambandslögunum viðurkendi Danmörk berum orðum fullveldi íslands og skuldbatt sig til að tilkynna það erlendum ríkjum. Engin mál urðu sameiginleg, nema konungurinn. m samband landanna algert þjóðréttarsamband. Þau eru bmði jafnrétthá, bæði fullvalda ríki. Konungssambandið er samnmS um trygt næstu 25 ár, frá 1. des. 1918 til 1. des. 1943. En þá getur hvort ríkið um sig sagt samningnum upp, og hon ungssambandið er þá eigi lengur samningum bundið, en S38*1 staðið áfram, ef hvort landið um sig leyfði konungi að hald konungdómi í hinu. Annars kostar hlyti konungssambandi einnig að falla niður og ríkin myndi þá skilja. Það orkar ekki tvímælis, að mestum hluta íslenzku þjóða' innar þótti góð þau málalok, sem urðu á stjórnardeilu íslend inga og Dana 1919. Samkvæmt 21. gr. stjórnskipunarlaga júní 1915 skyldi leggja frumvarp það til sambandslaga íslanós og Danmerkur, sem áður getur, undir þjóðaratkvæði. Skym1 allir alþingiskjósendur eiga heimilt að greiða um það atkvseön já eða nei. Úrslit þeirrar atkvæðagreiðslu urðu þau, að urn 12000 greiddu atkvæði með frumvarpinu, en einir 1000 k|OS endur móti. Munu fá mál hafa hlotið samþykki jafnmik'5 meiri hluta. Og á alþingi greiddu að eins 2 menn atkvmði móti frumvarpinu, sinn í hvorri deild. Er þetta full sönnun þess, hversu landslýður var yfirleitt fylgjandi frumvarpinu. Síðan Sambandslögin komust á hafa að vísu heyrst hér 2 landi raddir um það, að fullveldi landsins væri tildur og PaPP írsgagn, að það væri íslandi dýrara — og eflaust ábyrgðar meira —, að vera sjálfstætt ríki en dönsk hjálenda, eins oS það hafði verið í verki og raun til 1. des. 1918. Og það he ur ekki heldur skort á óhróður og svívirðingar um þá menu' sem hér áttu mestan þátt í því, að samningar tókust við Dan’ 1918. Þeir hafa sumir verið taldir óalandi og óferjandi a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.