Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 66
378 RITS]Á EIMREIÐIN mundi þó liggja næst í bók um íslenzka tungu aö gefa einhverjar bend- ingar um það. Hitt skiftir minna, hvernig þetta kann að vera í öðrun' tungum. En hér fer sem oftar, að verið er að ræða um atriði, sem ligsi3 fyrir framan alla íslenzku, eru eldri en hún og sem því í rauninni koma henni harla lítið við. í § 334 segir þannig: „nf. eint. endaði í íslenzku upprunalega á -a (sbr. frumnorrænu og finsku, t. d. maka = magi, haka = hagi)“. Ætli ekki sé óhætt að segja, að þetta hafi einmitt aldrei átt sér stað í íslenzku, heldur sé mikiu eldra en hún. í § 389 eru talin tölunafnorð tvítugt og þrítugt. En slík nafnorð hafa aldrei til verið og er helber misskiiningur úr útlendingum, sem ekki hafa skilið, að hér er einungis um hvk. af tvítugr og þrítugr að ræða (t- d. „um tvítugt"), og var óþarfi fyrir Islending að taka þessa bábilju upp éftir þeim, þó hún standi í ritum frægra manna. I § 423 stendur, að slokkinn sé hlutto. af týndri sögn. O, sussu nei- Hún er alls ekki týnd, heldur bráðlifandi enn þann dag í dag í málinu (sbr. Isl. Grammat. § 245) og flestar myndir hennar mikið notaðar í dag- legu tali. Höf. hefur hér sem oftar haldið sér um of við sínar útlendu fyrirmyndir, höfunda, sem ekkert þekkja í íslenzkri tungu, nema það, sem finst í fornum bókum, þó það sé tilviljun ein, hvað þar kemur fyrir. Þeir halda, að alt sé týnt, sem ekki kemur fyrir í þeim, þó það sé enn á hvers manns vörum á íslandi. En slíkt ætti enginn íslendingur að glæP' ast á að taka upp eftir þeim. Sama máli er að gegna um það, er sagt er í § 425, að hlutto. af rokkva sé rokkvit. Þetta er líka tekið eftir út- lendingum, sem ekki hafa vitað, að hin rétta mynd rokkit er enn til > málinu (sögnin beygist eins og slokkva, stokkva), en rokkvit óefað hvk.- mynd af lýsingarorðinu. I § 430 stendur, að þát. af ausa sé jós — jusum, en ætti að vera *jósum. Af þessu virðist auðsætt, að höf. heldur, að myndin „jósum" sé ekki til eða komi ekki fyrir (sjálfsagt tekið eftir einhverjum útlendingi)- En það er öðru nær en svo sé. Myndin kemur fyrir í íslenzku bæði að fornu og nýju. Eg hef safnað alimörgum dæmum úr ritum 19. aldar, þaf sem hún kemur fyrir, og að því er fornritin snertir, þá hefði höf. ekki þurft annaö en að fletta upp í riti réktors Jóns Þorkelssonar „BeyginS sterkra sagnorða í íslenzku" (bls. 14), til að sannfæra sig um, að hún kemur líka fyrir á allmörgum stöðum í fornritum vorum. í § 431 segir, að nút. af hanga sé hangi. Það er að vísu rétt, að önnur nút.-mynd en þessi kemur ekki fyrir í fornritum vorum. En það er tilviljun ein. Sögnin hefur í fornmálinu (eins og nú) haft bæði sterka og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.