Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 63
eimreiðin Alexander Jóhannesson: ÍSLENZK TUNGA I FORNOLD. Reykjavík 1923—24. Þeir láta skamt höggva á milli kennararnir við háskólann okkar unga, ekki sízt í heimspekisdeildinni svo kölluðu; enda hefur hún fleiri og ^etri skilyrði til að sinna vísindum og ritmensku en hinar deildirnar, sem alt af hljóta aðallega að vera fræðsludeildir eða uppeldis fyrir em- bættismánnaefni, og ekki svo fjölskipaðar, að þeim vinnist mikill tími til annara starfa. Og að því er bókakost snertir og önnur vísindaleg rann- sóknartæki, eru þær allar svo illa settar, að þeim er ofætlun að geta staðið erlendum háskólum á sporði í vísindalegum rannsóknum. Skást settir í þeim efnum eru auðvitað kennararnir í íslenzkum fræðum, sögu íslands, tungu þess og bókmentum, þó einnig þar sé mikils í vant, að t>eir hafi öll nauðsynleg rannsóknartæki heima fyrir, svo þeir verða að vera á sífeldu flakki til útlanda, ef um nokkur stærri rannsóknarefni er að ræða eða djúpt á að leggjast. Það hefur höf. þessarar bókar líka orðið að gera, enda ber hún þess 9lögg merki. Því í henni er meðal annars samandregið meginið af þeim Iróðleik fskýringum og getgátum), sem fram hefur komið í norrænni málvísi um síðustu 20 ára skeið. En það er enginn smávegis sægur af ritgerðum, sem höf. hefur í því skyni orðið að kanna, eins og sjá má af skrá yfir þær aftan við bók hans (bls. 348—362). Má um ýmsar þeirra se9ja, eins og forðum var kveðið, að „sumt var gaman, sumt var þarft, °S sumt vér ei um tölum". Þar er ekki alt jafn gullvægt og oft vandi úr að velja. Hvort höf. hefur ætíð tekist að vinza úr hið bezta, skal ósagt látið, enda oft vafamál, hvað réttast er. Því málfræðingar eru ekki síður en annað fólk undir þá syndina seldir, að sitt sýnist hverjum. Nafn bókarinnar: íslenzk tunga í fornöld er einkar vel valið, því hún er miklu fremur saga íslenzkrar tungu fram að 1350 en venjuleg mál- fræði og nær líka Iengra aftur í tímann en nokkur sérstök íslenzk tunga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.