Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 13
EiMREIÐIN Samband íslands og Danmerkur eftir 1. des. 1918. Síðan um 1830 og þangað til 1918 hafði stjórnardeila ís- lands og Danmerkur staðið. Þessi 80—90 ár höfðu flestir beztu menn landsins tekið þátt í deilu þessari með einhverj- um hætti. Mikið af þeirri orku, sem til annars hefði mátt verja, fór í þessa deilu. Hún var löngum harðsótt, því að danska stjórnin var fastheldin á rétt- indi Islands. Kröfur Islands voru og nokkuð mismunandi. Síðara hluta deilunnar kröfð- ust íslendingar þess, að ísland Einar Amórsson. yrði fullvalda ríki í konungs- sambandi við Danmörku. Auk tess gerðu menn lengstum ráð fyrir því, að einhver fleiri mál JVnni að verða sameiginleg með löndunum fyrst um sinn. anir vildu lengi vel ekki við þessum kröfum líta. Þeir héldu **Vl fram, að danska ríkið væri eitt, og ísland væri hluti þar °9 það skyldi það framvegis verða. Þeir máttu ekki heyra po nefnt, að raskað yrði »einingu ríkisins*. Það var því engstum langt á milli þess, er íslendingar kröfðust, og þess, er Danir vildu veita. En svo gerist það árið 1918, sem fáa mun hafa órað fyrir: anska stjórnin og danska ríkisþingið — 3 flokkar þess — Sarnþykkja að senda hingað nefnd manna til þess að semja J'lð íslendinga um réttarsamband landanna. Og Danir senda ’ngað 4 ágæta menn til samninga við alþingi, sem þá var að í Reykjavík. Lyktir þeirra samninga verða svo þær, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.