Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN RITSJÁ 379 veika beygingu, og veika nút.-myndin oröið tíðari (sbr. snerti f. snert í nútíðarmáli eftir 1600). En að hin reglulega sterka nút.-mynd heng (3. p. hengr) hefur þó Iíka verið til, má sjá bæði af öðrum Norðurlandamálum (*• d. d. hænger) og af því, að hún kemur fyrir á fleirum stöðum í ís- lenzkum ritum frá 16. öld, í Nýjatestamenti Odds Oottskálkssonar og Guðbrandarbiblíu (sbr. Isl. Orammat. § 263), og hefði því verið réttara að geta um hana líka, þó útlendib málfræðingar hafi ekki þekt hana. I § 465 stendur: „í 1. p. flt. fellur m stundum burt á undan v í vér, v‘t, er varð mér, mit: bundu mér“. Þetta er miður heppilega orðað eða skýrt. Réttara hefði verið að segja, að „m“ félli stundum niður á nndan „vér, vit“ (í íslenzku) eða flyttist yfir á fornafnið, svo það yrði ’nér, mit (í norsku). >vf myndirnar „mér, mit“ hafa aldrei íslenzkar verið, heldur norskar, eins og þær eru enn í dag. Sumstaðar eru óþægilegar prentvillur (eða ritvillur) í bókinni. Þannig stendur í § 377 að orðin allr, annarr, gnógr, halfr, miðr, sumr hafi ein- Söngu veika beyging, þó augsýnilega eigi einmitt að standa hið gagnstæða, að þau hafi eingöngu sterka beyging. Á bls. 235 (aths. 3) stendur og nngri f. ungr og á bls. 275 skjálfa f. skjalfa (sbr. bls. 277, þar sem það er rétt). Þó ýmislegt fleira gæti vérið að athuga, þá skal hér nú staðar numið nteð slíkt. Því hvorki hef eg neina tilhneiging til að fara frekar í smá- smuglegan sparðatíning, né get gert mér von um, að Eimr. hafi rúm fyrir nteira. Vísast, að henni þyki þegar nóg komið af svo góðu. En svo er að minnast ögn á hina hliðina. Því þó eg hafi ýmislegt að athuga við bók dr. A. J., má enginn af því ráða, að mér finnist fátt til um hana eða álíti hana lítils virði. 0ðru nær. Bókin hefur bæði marga °9 mikla kosti og er í rauninni þrekvirki. Því þó ólíku hægra sé að rita um forntungu vora, sem svo fjölmargir ágætir vísindamenn eru búnir að fannsaka og rita um út í æsar, en um nútiðarmá! vort, sem er lítt eða ekki rannsakað, þá þarf þó engan smávegis dugnað og elju til að rita slíka bók sem þessa. Höf. hefur og enganveginn Iátið sér nægja að halda öllu því til haga, sem áðrir voru búnir að finna, heldur og gert eigi all- fáar sjálfstæðar athuganir og að ýmsu leyti rutt nýjar brautir, einkum að því er snertir kerfisbundinn samanburð við systurtungur íslenzkunnar. Og fyrir íslenzkar bókmentir er stór fengur í bókinni og gallarnir skifta tíð- ast litlu fyrir íslenzka lesendur. Hún sýnir og, að unnið er af kappi við háskólann okkar unga og að lagðir eru fram allir kraftar til að Iáta hann ekki kafna undir nafni. Það er því hraparlegt til þess að vita, að alþingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.