Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 44
356 SKÁLDIÐ BVRON LÁVARÐUR eimreiðiN samtíðar hans og skilja hugsunarhátt þeirrar aldar, því að Byron var sem önnur skáld barn sinnar tíðar. Stjórnarbyltingin í Frakklandi (1789) var miljónum manna um alla Norðurálfu fylling þeirra æðstu og kærustu vona. Þess vegna var henni fagnað svo víða, á Englandi sem annarstaðar. Stjórnmálaskörungar þar í landi og allur lýður tóku þeim fregnum fagnandi. Eigi var svo lengi. Skoðanir manna og dómar breyttust brátt. Stjórnarbyltingin flutti mönn- un nýjar hugsjónir: jafnrétti allra manna, bræðralag allra þjóða og lýðstjórn. Var nú sem dagaði af nýrri öld og betri tímar væru í vændum. Vonbrigðin komu fyr en varði. Blóðsúthell- ingar og skelfingar þær, sem fylgdu sigri byltingamanna í Frakklandi, skelfdu menn á Englandi, svo að áhugi þeirra dofnaði. Þeir tóku að óttast um aldagamalt fyrirkomulag í stjórn og kirkjumálum. Hræðslan greip alþjóð, og á eftir fylgdi hin rammasta íhaldssemi og mótþrói gegn allri ný- breytni og endurbótum. Árin 1815—30 voru í Norðurálfu myrk kúgunar- og harðstjórnaröld og vandræðatímar, eigi sízt á Englandi. Stjórnin íhaldssöm í mesta máta og andvíg öllum frelsishreyfingum. Vélaiðnaðurinn hafði gerbreytt lífs- skilyrðum verkamanna; voru flestir þeirra blásnauðir og hvíldu á þeirn þungar skattabyrðar, og enga hlutdeild áttu þeir í landsstjórninni. Árangurinn af öllu þessu varð svo almenn óánægja. Hótað var jafnvel að svifta menn málfrelsi. Aftur- hald á öllum sviðum. Háværar gerðust því kvartanirnar. Sið- ferðislíf og alt andlegt líf þjóðarinnar var sjúkt og spilt, eink- anlega meðal hinna æðri stétta. Þannig var í garðinn búið, þá er Byron kom fram á sviðið. Hann var ákaflyndur að eðlisfari, með víkingsblóð í æðum og gæddur anda, sem eigi lét bugast. Gat því eigi hjá því farið, að ástand þetta vekti í brjósti hans byltingahug og mótþróa. Veikgerðari andi hefði máske sætt sig við kringumstæðurnar. Byron var of skapmik- ill og of frjálslyndur. Kúgunin efldi uppreisnaranda hans frem- ur en hið gagnstæða. Margt vlar og annað, sem studdi þar að: agalaust uppeldi, miður góð æskuáhrif, líkamslýti, von- brigði í ástum, fjárhagsvandræði, gifting hans og skilnaður við konu hans, svo hann var útlægur heiman að. Alt voru þetta máttug öfl, sem áttu sinn þátt í að móta stefnu hans og lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.