Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 23
eimreiðin SAMBAND ÍSLANDS OG DANMERKUR 335 að um fiskiveiður við Danmörku. Það hefur ekki borið á því, að danskir menn þyrplist hingað, þótt þeir hafi þessi réttindi. Þeir hafa annars haft þáu á 2. hundrað ár, og aldrei neytt þeirra í miklum mæli. Og ef sambandslögin hefði ekki verið sett 1918, þá hefði þeir haldið »jafnrétti þegnanna« eftir gamla skipulaginu, og við því hefði Island verið varnarminna, er það var skoðað hluti Danmerkur, en nú, er það er full- valda ríki. Danir búa í góðu landi og munu vera menn heima- spakir, enda mun hugur þeirra sízt standa til landnáms hing- að norður. Að endingu skal fám orðum minst á eitt mál: Fjárviðskifti landanna samkvæmt sambandslögunum. 60 þúsund króna ár- Sjaldið, sem Danmörk hafði greitt til Islands samkvæmt stöðu- lögunum svonefndu, féll niður, forréttindi íslenzkra stúdenta til Garðsstyrks slíkt hið sama, og loks hætti Danmörk að kosta skrifstofuhald íslands í Kaupmannahöfn. 1 stað þessa alls Sreiddi ríkissjóður Danmerkur 2 miljónir króna eitt skifti fyrir öll, og voru stofnaðir 2 sjóðir af því fé, af einni miljón hér 09 af annari í Kaupmannahöfn. Háskóli Islands fer með sjóð- >nn hér og sérstök nefnd manna í Khöfn ræður sjóðnum þar, en lagður er hann þar og til háskólans. Það er auðvitað, að ríkissjóði Islands ber að sjá íslenzkum stúdentum þeim, er erlendis þurfa að stunda nám, fyrir náms- styrk. Vextir íslenzka sjóðsins hrökkva ekki til þess, ef hann á að inna nokkurt þeirra hlutverka af hendi, sem annars hvíla á honum. Enda hefur hann létt af ríkissjóði mörgum byrðum, er á honum hvíldu, svo sem bókakaupum til Háskólans, út- 9áfu kenslubóka, rannsóknarstofu Læknadeildar, ýmsum rit- styrkjum, sem ríkissjóður mundi tæplega hafa komist hjá að yeita 0. s. frv. Það var sjálfsagt, að Danmörk hætti að kosta skrifstofuhald íslands í Kaupmannahöfn, og varla gat heldur l<omið til mála, að Danmörk héldi áfram ársgreiðslum tll ís- lands samkvæmt stöðulögunum. Ekki er óhugsandi, að sumum þyki dýrkeypt fullveldi lands- >ns. Þeir munu reikna svo: ísland hefur mist: L Árgjaldið eftir stöðulögunum..............kr. 60,000 00 2- Kostnað til skrifstofu í Khöfn (samkvæmt fjárl. fyrir 1925) — 17,000 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.