Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 69
eimreiðin RITS]Á 381 A bls. 8 kemsl höf. þannig að orði, að það sé nú að verða alment viðurkent, að orkan sé undirstaða alls, efnis, lífs og anda, en hvort orka tessi sé siðferðilegs eða guðlegs eðlis viti vísindin í raun og veru ekkert um. Er ekki óhætt að játa hreinskilnislega, að vísindin viti ekkert um, hvað sé undirstaða efnis, lífs og anda? Því þótt sú undirstaða sé kölluð °rka, er maður í rauninni litlu nær fyrir það. Þá stendur guðstrúarmað- ttrinn betur að vígi með trú sína á algóða, alvitra og almátluga veru, og jafnan hlýtur sú trú að verða mönnunum meiri siðgæðisgjafi en trúin á blinda alheimsorku, náttúrunauðsyn og náttúruval. Hæpin fullyrðing mun mörgum jafnan finnast sú skoðun höf., sem bæði kemur fram í sáiarfræði hans og eins í þessári bók, að þar sé Þroskinn mestur, þar sem siðaskoðanirnar séu orðnar því sem næst alveg sjálfstæðar og að mestu óháðar trúarhugmyndunum (sjá t. d. bls. 26, ennfr. Almenn sálarfræði bls. 300 o. v.). Yfirleitt hygg eg, að erfitt verði að færa rök að því, að þroskað siðgæði eigi sér stað án trúar. Þau tvö mátlugu öfl, trúar- og siðakendirnar, eru svo samtvinnuð í lífi manna, að hvort um sig virðist skilyrði hins, og trúin þó fremur. Höf. telur réttast að þýða orðin y-di 0£o; i/vo Aoyo; í 1. versi ]ó- hannesarguðspjalls með og orðið var guðlegt. En eftir gríska textanum virðist Iiggja beinast við að þýða þau og orðið var guð, eins og iíka stendur í íslenzku biblíuþýðingunni. Og mikinn vafa tel eg á, að rétta nierkingin í orðinu Iogos sé aridi. Eins og kunnugt er, hafa menn ekki verið á eitt sáttir um það, hvernig þýða skuli þetta orð. Goethe lætur Faust glíma við að þýða orðið, og kemst hann þannig frá því, að hann Þýðir það á fernan hátt: orð, vit, afl, dáð (sjá Goethe: Faust, þýðing Bjarna Jónssonar frá Vogi, bls. 66—67). Sennilega verður Iogos aldrei þýtt svo, að tæmandi sé, en þýðing Lúthers á því mun þó sanni næst, ef þess er gætt, að það getur líka þýtt skynsemd, vit þ. e. hin íbúandi vtzka guðdómsins samfara hinni opinberuðu vizku hans. En orðið verður því að eins skilið til fulls, að menn þekki logoskenninguna út í æsar, ekki aðeins eins og hún mótaðist hjá Filo, heldur og eins og hún birtist ■ heimspekikerfum Platos, Stóumanna og víðar. Heldur andar kalt til kirkjunnar í þessari bók, eins og víðar í ritum höf. Það sé fjarri mér að vilja gera lítið úr ávirðingum kirkjunnar, þær eru margar og miklar eins og von er, því vitaskuld er hin sýnilega kirkja ófullkomin eins og önnur mannaverk. En vér megum ekki gleyma því, þegar vér erum að dæma kirkjuna, að hún varð tíðum fyrir óhollum áhrifum utanað. Það voru áhrif frá heiðinni (grísk-gyðingiegri) heimspeki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.