Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 15
E1MREIÐIN samband íslands oq danmerkur
327
sumum þeim orðgífrum og fjölmælismönnum, er mest hafa
9ambrað hér í blöðum og á alþingi hin síðustu árin, og þeim
nefur jafnan verið fundið það til foráttu, að þeir hafi starfað
að eða verið fengnir til að starfa að samningagerðinni við Dani.
II.
Hvernig hafa sambandslögin reynst? Hefur íslandi orðið
nagnaður að þeim? Þannig munu ýmsir spyrja. Þótt margir
^uni eflaust vera fyrir fram sannfærðir um það, að íslandi
uafi orðið og hljóti að verða hagnaður að Sambandslögunum, þá
er rétt að reyna að gera sér grein fyrir því, hvernig þau hafi
^Vnst og hversu ísland sé betur komið með því að hafa þau
1 stað ástands þess, sem var áður en þau komu til framkvæmdar.
^ví skal alls ekki neitað, að margir danskir menn báru
Sóðvild til íslands áður en samningar tókust um réttarsam-
and landanna. Jafnvel ýrnsir hægrimannanna dönsku, t. d.
nienn eins og Goos og Nellemann, sem báðir voru íslands-
raðherrar, voru vafalaust mjög góðviljaðir í garð íslands og
slendinga. Og það er mælt, að þeir hafi oft verið góðir full-
^ugismenn íslenzkra manna, er leituðu til þeirra. En alment
var þ5 þvarfag undan því, að Dani skyrti mjög skilning á ís-
enzkum málum. Og það var samfæring nær allra málsmetandi
ar|skra manna, að fsland væri að réttum lögum »óaðskiljan-
e9Ur hluti« danska ríkisins, það ætti að vera það framvegis
e9 að því væri það líka fyrir beztu. Af þessu leiddi það, að
s*endingar í Danmörku, sem annari skoðun héldu fram, þótt-
nst stundum kenna allmikils kulda frá Dönum. Það gat ekki
'a t>ví farið, að þekkingarleysi það og skilningsleysi, sem al-
^ent var í Danmörku á íslenzkum högum og kröfum íslend-
'n9a hlyti að hafa í för með sér kulda á báðar hliðar. Þótt
Paö kunni að vera ofmælt, að Danahatur væri á íslandi, þá
^erður því ekki neitað, að mikill flokkur manna taldi Dani
alcia með rangindum og ofríki réttindum landsins.
Það er tvímælalaust óhætt að fullyrða það, að kuldinn, sem
^ar > sambúðinni milli þjóðanna dönsku og íslenzku, er nú
0rfinn. íslendingar hafa virt það við Dani, að þeir hafa svo
0rðið við kröfum íslands sem raun er á orðin. Og Danir hafa