Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 18
330 SAMBAND ÍSLANDS OG DANMERKUR eimREIÐIN frá danskri hálfu að leysa það mál sem bezt eftir ósk íslenzku stjórnarinnar. Sérstakir sendimenn uoru líka sendir, eins og kunnugt er, frá Islandi til að leitast fyrir um samninga um tollmál þetta. Er ráð gert fyrir því í 7. gr. sambandslaganna, að ísland sendi menn úr landi til að annast sérstök íslenzk málefni, og var för sendimanna þessara í samræmi við þetta fyrirmæli. Eftir sömu gr. sambandslaganna skal skipa eftir ósk íslenzku stjórnarinnar og á kostnað íslands sendiherra eða konsúla á stöðum þeim, þar sem enginn sendiherra er fyrir frá Danmörku eða sendikonsúll. Ekki hefur enn orðið úr þessu, enda hefur ekki verið fult samkomulag um skilning á þessu ákvæði. Hin leiðin hefur verið farin, að senda mann eða menn héðan samkvæmt því ákvæði sambandslaganna, er hér var áður nefnt. Og hefur sendiför eins erindrekans til Miðjarðarhafslandanna staðið árum saman. Það hefur aldrei orkað tvímælis, að þessir sendimenn væri alíslenzkir sýslunar- menn. En hina, er skipaðir yrði sendiherrar eða konsúlar eftir ósk Islands, hafa Danir talið danska embættismenn, en ís* lenzka stjórnin mun ekki enn hafa tekið ákveðna afstöðu til til þessa atriðis. Dönsk utanríkis-stjórnarvöld geta enga samninga gert fyrir Islands hönd við önnur ríki. Umboðið er þann veg takmarkað. Eftir 17. gr. stjórnarskrárinnar gerir konungur — auðvitað á ábyrgð íslenzks ráðherra — þessa samninga. Getur konungur því veitt dönskum embættismanni eins og hverjum öðrum sér- stakt umboð til að gera slíka samninga. Og þetta hefur stund- um verið gert. En jafnan er það látið koma fram, ef danskur embættismaður fer með. íslenzkt utanríkismál, að hann komi fram fyrir Islands hönd. Stundum hefur íslenzkur maður fyrir Islands hönd gert samninga við stjórnarvöld erlendra ríkja án þess að séð verði, að umboðsmaður landsins í utanríkismálum, hafi komið þar nærri. Má þar til nefna póstsamning við Noreg og Bretland. Það mun enn sem komið er mega segja, að meðferð utan- ríkismála landsins hafi verið fullnægjandi. Og það mun mega gera ráð fyrir því, að svo verði framvegis, ef sæmilega er áhaldið af hálfu vorra manna. Danmörk og ísland hafa auðvitað skifti sín á milli. Löndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.