Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 9
E'MREIÐIN Jól. NJÓKRISTALLARNIR titra og glitra í tung/s/jósinu. /Vh'Ijónir stjarna he/la geislaf/óði sínu út í geiminn. Norð- urljósin þjóta um himininn og leika sinn kuiklétta faldafeyki ýmist í há- lofti eða við sjóndeildarhring. Land- ið hvílir í armlögum íss og kulda: Islenzkt vetrarkvöld í allri sinni fegurð og hátign. Svo langt sem augað eygir sést ekkert nema hvít auðnin. En kyrðin, sem ríkir yfir snækrýndu landinu, er með öðrum hætti í kvöld en önnur kvöld. Það er Þessi einkennilega kyrð, sem jafnan er i för með eftirvæntingu og von. Það er eins og náttúran öll bíði og h/usti. Jólin eru að koma. Einu sinni á ári koma þau með kyrð sína og frið. Einu sinni á ári leggja mennirnir frá sér hertýgin °g tengjast bræðralagsböndum. Einu sinni á ári fer andblær frá hinni himnesku Paradís yfir þessa jörð svo sterkur, að allir verða hans varir. Jólin eru mátt- ugasta hátíð ársins. Það er fróðlegt að veita því eftirtekt, hvernig jóíin koma. Dægurþrasið þagnar og óvildin hjaðnar. Menn ranka við sér sem snöggvast og finna, að þeir eru Suðs ættar. Þurlegar kveðjur verða að hlýjum hand- tökum, harðúðug hjörtu verða auðmjúk, sá/ir, sem -_£>0 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.