Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Page 9

Eimreiðin - 01.10.1924, Page 9
E'MREIÐIN Jól. NJÓKRISTALLARNIR titra og glitra í tung/s/jósinu. /Vh'Ijónir stjarna he/la geislaf/óði sínu út í geiminn. Norð- urljósin þjóta um himininn og leika sinn kuiklétta faldafeyki ýmist í há- lofti eða við sjóndeildarhring. Land- ið hvílir í armlögum íss og kulda: Islenzkt vetrarkvöld í allri sinni fegurð og hátign. Svo langt sem augað eygir sést ekkert nema hvít auðnin. En kyrðin, sem ríkir yfir snækrýndu landinu, er með öðrum hætti í kvöld en önnur kvöld. Það er Þessi einkennilega kyrð, sem jafnan er i för með eftirvæntingu og von. Það er eins og náttúran öll bíði og h/usti. Jólin eru að koma. Einu sinni á ári koma þau með kyrð sína og frið. Einu sinni á ári leggja mennirnir frá sér hertýgin °g tengjast bræðralagsböndum. Einu sinni á ári fer andblær frá hinni himnesku Paradís yfir þessa jörð svo sterkur, að allir verða hans varir. Jólin eru mátt- ugasta hátíð ársins. Það er fróðlegt að veita því eftirtekt, hvernig jóíin koma. Dægurþrasið þagnar og óvildin hjaðnar. Menn ranka við sér sem snöggvast og finna, að þeir eru Suðs ættar. Þurlegar kveðjur verða að hlýjum hand- tökum, harðúðug hjörtu verða auðmjúk, sá/ir, sem -_£>0 21

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.