Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN SKÁLDIÐ BYRON LÁVARÐUR 363 1845. Gísli Brynjólfsson varð fyrir mjög ríkum áhrifum frá Byron. Faraldur er íslenzkur Childe Harold, undiraldan hin sama í báðum kvæðum; örlög og einkenni söguhetjanna gjör- l'k, enda játar Gísli, að hann hafi stælt Byron með það fyrir augum að kynna kveðskap hans og lífsskoðun íslenzkum les- €ndum. Fjölda annara kvæða hans má einnig rekja til sama upprunans. Þá er og að mínum dómi enginn efi á því, að íaunsæisstefna sú, er Ðrandes hóf, er byronskari í anda og að uppruna en margan hefur grunað. Úr þeirri átt hafa því bókmentir vorar einnig orðið fyrir áhrifum frá honum. Má rekja þau í sögum Gests Pálssonar og í ljóðum Þorsteins Erlingssonar.1) Er því auðsætt, að Byron hefur átt nokkurn bátt í að móta lífsskoðun íslenzkra skálda á síðasta mannsaldri, tó slík áhrif verði eigi vegin né mælikvarði á þau lagður. Þá eru einnig þýðingar af skáldverkum Byrons jafnvíðförlar sem áhrif hans og hafa eflaust stuðlað mjög að þeim. Engin er sú menningarþjóð er ekki eigi fleiri eða færri skáldrita ^sns á sinni eigin tungu. íslendingar báru gæfu til að eign- ast nokkur þeirra í þýðingum, gerðum af meistarahöndum Steingríms og Matthíasar. Sæma þær vel bæði höfundi og týðendum; skal lesendum þangað vísað. Er þar að finna sumt af því bezta, sem Byron reit: „Manfred“ þrunginn af háfleygi °2 hugsanadýpt, með gnótt stórfeldra náttúrulýsinga, „Band- 1ngjann í Chillorí', hinn dýrsta frelsisóð, úrval úr „Hebrew Melodies“ (ísraels ljóð) þýð kvæði og fögur, lýsinguna frægu úr „Don Juarí' á ástafundum hans og Haidi, sem mjög er við brugðið fyrir fegurð. Þó er þetta að eins lítill hluti af öllum ritum hans. Svo afkastamikill var hann, að firnum sætir, þá bess er minst, að hann lézt að eins hálf-fertugur, og það sem meira er um vert er, að mörg rita hans eru slíkum efnum 9erð og af þeirri snild, að óbrotgjörn reynast í túni Ðraga. Tímans tönn mun þeim seint mein vinna. Mest var þó máske sú gæfa Byrons, að ljóð hans, þrungin frelsishug, voru sem brumandi herlúður, er vakti þjóðirnar af aldalöngum svefni vanans. Hafa þau því eigi átt lítinn þátt í frelsishreyfingum og 1) Um áhrif Byrons á íslandi hef eg ritað ýtarlega í meistararitgerð ntinni „Byron and Byronism in Iceland" Cornell t924. Mun eg síðar Sreina nánar frá því á íslenzku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.