Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 70
382 RITSJÁ EIMREIÐIN sem afvegaleiddu kirkjuna, þegar er tók aÖ dofna YÍ*r trúarhitanum frumkristninni, og kom henni út í trúarlærdómakviksyndið. Og það sem kirkjunni hefur stundum orðið mest til falls, er það, að hún hefur látiö heimspeki samtíðar sinnar hafa meiri áhrif á sig en fagnaðarboðskap Hrists- Ekki fer það framhjá manni við lestur kaflans um hina nýrri siðfræði, sem er annars ljómandi skýrt og Ijóst ritaður, hversu skoðanirnar eru skiftar hjá siðspekingunum um það í hverju siðgæðið sé fólgið, um upP' runa þess og aðstæður. Má segja, að þar sé hver höndin upp á móti annari, og að einn rífi niður það sem annar byggir upp. Þannig mótmaehr Davíð Hume því, að siðferðistilfinningin eigi rót sína í sjálfsbjargarhvötum vorum og hafnar því í rauninni þeim grundvelli, sem hin svonefnda vís- indalega siðfræði byggir á. Og sjálfur Kant verður að lokum að leita til trúarinnar til þess að finna þá lausn á gátum tilverunnar, sem sættir hann við lífið, svo það liggur við, að siðgæðið verði hjá honum þjón- uslumey trúarinnar að lokum, þvert ofan í það, sem hann ætlaðist til- Og hvað verður úr raunspeki Comtes, þrátt fyrir alla skarpskygnina og vísindasniðið? Ekki gefa viðburðir síðustu ára trausta ástæðu til að ætla, að mannkynið, þessi mikla vera (le grand étre"), sem Comte trúði á, verði sérlega aðlaðandi átrúnaður í náinni framtíð. Það er unun að því að kynnast skoðunum beztu og vitrustu manna, og eg er höfundi þessarar bókar þakklátur fyrir það, að hann hefur nu gefið oss yfirlit yfir sögu mannsandans líka á sviði siðfræðinnar. Eg gerl ráð fyrir, að bókin verði mörgum fróðleiksfúsum Islendingi aufúsugestur. En við lok lestursins eru það einkum tvær spurningar, sem koma fram > hugann: Að hverju leyti er stefna sú í síðari tíma siðfræði, sem höf. kallar vísindastefnu, vísindalegri en siðfræði Krists? Felur ekki siðfræð' hans í sér alt, sem hin svonefnda vlsindalega siðfræði hefur að bjóða? Sem stendur get eg ekki svarað fyrri spurningunni, en þeirri síðari svara eg óhikað játandi, og eg er sannfærður um, að höf. er mér þar samdóma. Nokkur nýyrði eða áður lítt notuð orð koma fyrir í bók þessari, og flest viðfeldin. Þó kann eg ekki við orðið óskópnir (bls. 42>, sem höf- notar yfir útlenda orðið kaos; óskapnaður er miklu betra, enda í sam- ræmi við orðið skapnaður, sem höf. notar yfir kosmos. Sv. S. TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA, V. ár. 1923, er hið prýðilegasta bæði að frágangi öllum og efni, undir ritstjórn sera Rögnvalds Péturssonar í Winnipeg. Tvéir austur-Islendingar eiga Þar góðar greinir, þeir Guðmundur Friðjónsson og Steingrímur Matthíasson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.