Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 15

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 15
E1MREIÐIN samband íslands oq danmerkur 327 sumum þeim orðgífrum og fjölmælismönnum, er mest hafa 9ambrað hér í blöðum og á alþingi hin síðustu árin, og þeim nefur jafnan verið fundið það til foráttu, að þeir hafi starfað að eða verið fengnir til að starfa að samningagerðinni við Dani. II. Hvernig hafa sambandslögin reynst? Hefur íslandi orðið nagnaður að þeim? Þannig munu ýmsir spyrja. Þótt margir ^uni eflaust vera fyrir fram sannfærðir um það, að íslandi uafi orðið og hljóti að verða hagnaður að Sambandslögunum, þá er rétt að reyna að gera sér grein fyrir því, hvernig þau hafi ^Vnst og hversu ísland sé betur komið með því að hafa þau 1 stað ástands þess, sem var áður en þau komu til framkvæmdar. ^ví skal alls ekki neitað, að margir danskir menn báru Sóðvild til íslands áður en samningar tókust um réttarsam- and landanna. Jafnvel ýrnsir hægrimannanna dönsku, t. d. nienn eins og Goos og Nellemann, sem báðir voru íslands- raðherrar, voru vafalaust mjög góðviljaðir í garð íslands og slendinga. Og það er mælt, að þeir hafi oft verið góðir full- ^ugismenn íslenzkra manna, er leituðu til þeirra. En alment var þ5 þvarfag undan því, að Dani skyrti mjög skilning á ís- enzkum málum. Og það var samfæring nær allra málsmetandi ar|skra manna, að fsland væri að réttum lögum »óaðskiljan- e9Ur hluti« danska ríkisins, það ætti að vera það framvegis e9 að því væri það líka fyrir beztu. Af þessu leiddi það, að s*endingar í Danmörku, sem annari skoðun héldu fram, þótt- nst stundum kenna allmikils kulda frá Dönum. Það gat ekki 'a t>ví farið, að þekkingarleysi það og skilningsleysi, sem al- ^ent var í Danmörku á íslenzkum högum og kröfum íslend- 'n9a hlyti að hafa í för með sér kulda á báðar hliðar. Þótt Paö kunni að vera ofmælt, að Danahatur væri á íslandi, þá ^erður því ekki neitað, að mikill flokkur manna taldi Dani alcia með rangindum og ofríki réttindum landsins. Það er tvímælalaust óhætt að fullyrða það, að kuldinn, sem ^ar > sambúðinni milli þjóðanna dönsku og íslenzku, er nú 0rfinn. íslendingar hafa virt það við Dani, að þeir hafa svo 0rðið við kröfum íslands sem raun er á orðin. Og Danir hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.