Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 51
ElMREIÐIN TVÆR RITGERÐIR 243 væri kostur. Þuí að áhættan væri engin. En hitt veit ég ekki eins vel, hvernig fer, ef menn halda áfram að meta meir það, sem ósannara er. En þetta er það, sem mér virðist líklegast. Slysaaldan mikla, sem þegar hefur orðið nokkuð vart hér, mundi þá ná hingað af fullum krafti. Mundi þá verða hér sjávargangur til mikils skaða og jarðskjálftar, svo að mörg hús mundu falla, sem ekki eru járni treyst. Hygg ég, að bær- ■un mundi ekki rétta við síðan, og lítið verða eftir af Reykja- vík, þegar þeir væru orðnir öldungar, sem nú eru hér yngstir. Eu ef vel vegnar, ef hin íslenzka þjóð skilur sitt ætlunar- verk, þá verður Reykjavík skemtilegri og fegurri borg en nokkrum mundi nú þykja líklegt að orðið gæti. Og fegursta °9 mesta húsið í bænum verður eign allra bæjarbúa og kallað Vingólf. Munu Reykvíkingar koma þar saman til að kynnast og stofna til þess, sem í sannleika megi kalla bæjar- kf. Því að nú er ekki til neitt, sem svo sé rétt nefnt. Menn Se2Ía að vísu oft, að hér þekki allir alla, en hitt væri þó sönnu nær, að flestum séu fáir kunnir, en sannast þó, að enginn þekki annan. 27,—31. ág. ’27. Áríðandi viðleitni. Ekkja eftir frægan leikara enskan, hefur í bók, er hún nefnir Albert Chevalier comes back, lýst því, hvernig hún með hjálp eigi allfárra hinna beztu miðla á Englandi fekk sam- band við mann sinn framliðinn. Hafði hún ekki áður haft neinn áhuga á slíku, en hefur nú með tilraunum þessum, sem un segir nokkuð af, sannfærst um, að maður hennar lifi þó ^ hann sé látinn, og að hún hafi fengið samband við hann. lrðast sannanir þær, sem hún færir fram, óhrekjandi. En þó það ekki þeirra vegna, sem mér þykir bókin merkileg, því e9 hef fyrir löngu gengið algerlega úr skugga um það, * framliðnir lifa, og að samband má fá, þó að alt af sé u Jkomnara en vera þyrfti. Dókin hefur í mínum augum / , helzt vegna þess, að þar kemur fram á skemtilegan hátt SS1 algenga viðleitni framliðinna á að koma þeim, sem þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.