Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 35
eimreiðin TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON 227 ar skoðunar, að unt sé að neita því, að meyjarfæðing kunni að vera möguleg. Ég hef margtekið það fram, bæði á prenti, og auk þess hvert sinn í háskólanum, er ég hef farið yfir forsöguna í Matteusi. I þrem prédikunum í »Arin og eilífðin* hef ég komist inn á þetta efni og einni ræðu, sem prentuð or í »Kirkjan og ódauðleikasannanirnar«. Ég er nákvæmlega sömu skoðunar enn. Þeir, sem vilja kynna sér, hverju ég hef haldið fram, geta lesið þær ræður. Aðalástæðurnar fyrir því eru í sem fæstum orðum þessar: Ég trúi því með Páli og ]óhannesi, að Jesús hafi átt fortilveru, hann hafi komið úr Suðlegri dýrð, oss til hjálpar og frelsunar. Og með því að ég trúi því, hvernig ætti ég þá að neita því, að hugsanlegt sé, að svo máttug vera — eða aðrar máttugar verur — hafi haft það vald yfir efninu, að hún hafi með eins konar skapandi mætti getað hrundið af stað myndun fóstursins í móðurkviði. Vér vitum minna en það, að vér séum færir um að neita slíku. A vorum tímum er viturlegast að fullyrða ekki of mikið um, hvað sé mögulegt. Mér hefur oft fundist, að í þessa átt gætu jafnvel orðin hjá Lúkasi bent: »Heilagur andi mun koma yfir þig og kraftur hins hæsta yfir- shyggja þig, fyrir því mun og það, sem fæðist, verða kallað heilagt, sonur Guðs«. Ég hygg meita að segja, að varfærnir vísindamenn mundu ekki vilja fullyrða í nafni vísindanna, að nieyjarfæðing sé óhugsanleg. Og ég leyfi mér að minna á, að fyrir nokkurum árum setti hinn ágæti vísindafrömuður og hristni spekingur Sir Oliver Lodge fram þá skoðun sína á hessu atriði, að það kunni að hafa skift nokkuru fyrir Jesúm, að jarðneskur líkami hans væri aðeins runninn frá jarðneskri Wóður. Sál hans kunni að hafa notið sín betur gegnum slíkan h'kama, gleymskan um fortíðina og hið æðra lífið orðið minni. Og nú neyðist ég til að benda á eitt atriði þeirrar villutrúar, sem mér er borin á brýn í ritlingi einum, sem gefinn var út fyrir skömmu. Það er það, að ég skuli halda fram fortilveru Érists. Og þá kenning ætlar höfundur ritlingsins, að ég hafi fengið frá guðspekingum eða spíritistum. Mér liggur við að brosa, þegar ég les aðra eins árás á mig eins og þetta. Síð- an ég fyrst fór að kynnast N. tm., hefur mér verið ljóst, að bæði ]óhannes og Páll halda fram þeirri kenning, eins og ég bef þegar sýnt fram á. Enginn hefur þó haldið þeirri kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.