Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 106
298 RITSJÁ EIMREIÐIN 1.—2. gr. er um greinisorðið, og virðist mér þar óaðfinnanlega frá öllu gengið. 9. gr. Við athugasemd þá, er þeirri grein fylgir, hef ég ýmislegt að athuga. Þar segir, að þegar forníslenzka nefnifallsmerkið r hafi l eða n næst á undan sér, verði úr því ll eða nn. í einkvæðum orðum með breiðu sérhljóði í rót, svo sem í hóll, steinn, á þetta heima og sömu- Ieiðis í tvíatkvæðum orðum á -all, -ill, -ull, eða -ann, -inn, -unn, t. d. vaðall, jötunn, en alls eigi í orðum með grönnu sérhljóði í rót. Þannig er t. d. bolur, svanur o. s. frv. án allrar tvöföldunar á / og n (það hef- ur aldrei orðið boll, svann með fillíkingu). Þarna vantar að gera grein fyrir lögmálum tillíkinganna. 14. gr. Þar tel ég óþarft að taka orðið gestur sem dæmi um sérstakan flokk, því að í eintölu beygist það sem heimur og í fleirtölu sem fundur, en geta tilbrigðanna í smáathugasemd. Aftur hefði í þess stað verið gagnlegt að setja upp orð sem kóttur (eða fjörður) sem dæmi um sér- stakan flokk, en sú beyging er aðeins lauslega nefnd síðar (í 16. gr.) sem afbrigði. Beygingu orða sem hellir hefði og helzt þurft að sýna þarna. 17. gr. Ekkert annað en frændsemisorðin fimm (faðir o. s. frv.) eiga þarna heima. Það er því rangt að hafa orðin maður og fótur hér með í flokki. Þau eiga rétta samstöðu við orðið vetur (í 14. gr.). 20. gr. Þarna eru orð sem skel talin í flokki með orðum sem nál (sem ég frá íslenzku sjónarmiði vil nefna a-stofna), en réttara og gleggra hefði verið að setja upp sérstakan flokk fyrir /a-stofnaorðin (= skel) og i>a-stofnaorðin líka (= stöð—stöðvar), sem þarna eru hvergi nefnd. Sömuleiðis bar að telja orðin mýri og reyður í sérstökum flokki og Iofa orðunum brúður og vættur að vera þar með, en geta þess einungis, að þau beygist sem tíð í fleirtölu. 23. gr. Hér í hvorugkynsorðunum hefði nauðsyn verið á að hafa orð sem nes og böl (= ja- og ua-stofna) sem sérstaka flokka, því þá myndi þar alt verða auðskildara nemendum, en mun reynast fremur torskilið með því Iagi sem nú er á greininni. 25. gr. Þar er mjög réttorð leiðbeining um það, hvar setja skuli þa^ rorðið, sem stjórnar eignarfalli annars orðs. 36.—42. gr. hafa inni að halda ýmsar athugasemdir um einkunnirnar (adjectives). Þar er sagt, að mörg af þessum orðum, t. d. jafn o. fl» vanti nefnifallsmerkið. í þessu er harla lítil fræðsla, úr því að eigi er sagt, eftir hvaða reglum sú vöntun eigi sér stað. Líka þurfti að geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.