Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN NÝ HEIMSSKOÐUN 235 skrift og skygnina. Þeir sem efast um samvizkusemi og vís- mdalega nákvæmni þeirra, sem rannsakað hafa þessi fyrir- t’rigði, ættu að kynna sér rannsóknir vélfræðingsins dr. ). Crawfords, eins og hann skýrir frá þeim í bókum smum, og fleiri slíkra manna. Ljós merki þess, að nú muni °9 að mestu úti deilan um tilvist þessara fyrirbrigða, eru þau, í fullkomnustu fjölfræðibækur nútímans er tekið að rita Ufn þau sem nýja grein vísinda. Þannig ritar William Henry Salter, einn af kunnustu meðlimum Sálarrannsóknafélagsins brezka, fróðlega grein um þessi vísindi í nýju viðbótarútgáfuna (frá því f fyrrasumar) af Encyclopaedia Britannica, og talar t*ar um mörg fyrirbrigðin sem sannað mál. Svo langt er þá komið. Mennirnir eru eins og svo oft áður hægt og bítandi að trénast upp á því að neita staðreyndum. En hvernig gerast fyrirbrigðin? Hvaðan stafa þaú? Hver eru lögmál þau, sem þau lúta? Hér skiftast leiðirnar. Undir- vitundarkenningin skýrir þau flest eða öll, segja sumir. En hvað er undirvitund? Mér vitanlega lítið annað en asylum 1Snorantiæ eða athvarf fáfræðinnar, eins og höfundur Nýals kemst að orði. Andahyggjumenn telja sig hafa með fyrir- hrigðunum fengið sannanir fyrir framhaldi einstaklingslífsins e^*r k'kamsdauðann og segja þau stafa að allmiklu leyti frá öðrum heimi. Hér er það sem höfundur Nýals grípur fram ■> að vísu hvorki með því, að neita meginskoðunum anda- , VSgjumanna um sannanirnar fyrir framhaldslífi einstaklingsins * öðrum heimi, né veruleika hans, heldur þvert á móti með Pvi, að sýna fram á og rökstyðja, hvar þessi annar heimur sé. Annar heimur er lífið á öðrum stjörnum, og hvorki er þar UIT1 að ræða líkamalaust líf í andaheimi eða efnislausa veröld, e dur er þar alt að engu óefniskendara en á vorri jörð. essi er einn aðalboðskapur Nýals. Og hann er rökstuddur SV0 sharplega, að enginn sannleiksleitandi maður má láta sem Sl9 engu skifti eða deyfa með tómlæti. vér leitum til trúarbragðanna um svar við því, hvar snnar heimur sé, verður lausnin á spurningunni ærið á huldu. , . m°r9 hundruð ára hafa hugmyndir mannanna um þetta hve * • SV° se^'a s'að*ð í stað. Annars er fróðlegt að sjá, rni9 trúin á verustaði anda og guða breytist. Meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.