Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 64
eimreidin Græna flugan. Smásaga eftir Kalman Mikszath. [Kalman Mikszalh (1849 — 1922) er einn þeirra fáu ungverskra rithöfunda, sem hlotið hafa heimsfrægð. Hann var föðurlandsvinur mikil! og stóð jafn- an framarlega í sjálfstæðisbaráttu Ungverja. Þekking hans á lífi og kjör- um ungverskra bænda var víðtæk mjög, enda eru sveitalífslýsingar hans laldar góðar með afbrigðum. Hann reit einkum skáldsögur, og kemur mjög fram í þeim ást hans á ættjörðinni og ungversku þjóðinni. Engir ungverskir rithöfundar hafa orðið eins vinsælir fyrir smásögur sínar og hann, nema Maurus Jokai, og ef til vill Ferenc Molnar.l Hann Jón gamli lá fyrir dauðanum. Jón var ríkasti bónd- inn í þorpinu. En nú var guð að stefna honum fyrir dómstól sinn og benti á hann til viðvörunar öllu mannkyni: »Lítið á Jón Gal. Hvað haldið þið mennirnir að þið séuð? Þið eruð ekkert. En hann Jón Gal, hann var þó meira en ekkert. Sjálfur dómarinn heilsar honum með handabandi. Og frúrnar í þorpinu koma að heimsækja hann. Hann er auðugastur ykkar allra. Þó laust ég hann. Eg þurfti ekki að senda á hann hungraðan úlf eða láta hávaxna eik falla ofan á hann og merja hann sundur. Agnarlítil fluga nægir til að sálga honum*. Þetta var einmitt það, sem hent hafði Jón. Fluga stakk hann í hendina. Höndin blés upp og blánaði óðum. Presturinn og greifafrúin í Hastalanum hvöttu hann til að láta sækja lækni. Jón hafði ekkert á móti því að láta sækja héraðslækninn- En þau vildu láta hann síma til Budapest eftir sérfræðing1- Þau völdu Birli prófessor. Ferðin mundi kosta þrjú hundruð flórínur, en þeim peningum væri vel varið. »Bull«, sagði bóndi, »hvernig ætti svona smáfluga að ge*a skaðað mig um þrjú hundruð flórínur; þetta nær ekki nokk' urri átt«. Greifafrúin lagði fast að Jóni og bauðst loks til að borg3 reikninginn sjálf. Það hreif. Jón var stórlátur. Símskeytið var sent, og að nokkrum tíma liðnum kom ungur og grannnr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.