Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 83
eimreiðin BRÉF UM MERKA BÓK 275 háttlaust er, og týnist. Nú höfum við, sem getum lesið ís- lendingasögur, ærinn styrk af þeim. Þó sjáum við og finnum, að erlend áhrif eru svo mögnuð, að þau glepja okkr sýn. Hugsunin verðr erlend, eins og til dæmis þegar góðr höf- undr segir: »Jeg varð allur að einni hlust«. Orðavalið ber og stundum erlendan keim, þótt eigi sje notuð erlend orð, setn- ingaskipun er hjá mörgum erlend, og þar við bætist háttleysið. Allt þetta átti Ari prestr við að stríða, en vann þó sigr á því. Talandin. — Þegar feðr vorir færðu í letr sögurnar, var þá, eins og nú, þrenns konar »mál« í tungunni, talandin, hrynjandin (háttbundið frásagnamál) og kveðandin. Talandin er hið lifandi mál. Hún er að vísu háttbundin mjög, en er þó mesti gallagripr. Mörgum og þó einkum óvönum er nokkr styrkr að því að gera sjer far um að skrifa eins og þeir tala. En ekki má mikið að því gera. Hroðvirkni og hröslarabragr einkennir mjög. málfar þeirra, er þetta gera. Orðavalið verðr ekki ávalt gott, setningaskipun lítt vönduð, Sreinirinn lafir í öðru hvoru nafnorði, og læpubragr verðr á fnálinu. Hrynjandilýlin verða mörg. Er sem margar hendingar hafi það, er kalla mætti rekkigalla. Það nefna danskir íþrótta- rnenn »Holdningsfejl«. Talandin hefr þennan mikla galla, að efnisáherzlur eru í henni tíðar. Hún brýtr bág við eðli máls, þegar minnst vonum varir. Hún hefr það til að leggja niðr tvo eða þrjá bragliðu í róm- dæld og lyfta svo einu orði eða setningahluta upp úr öllu valdi. Skal hjer bent á dæmi: Það var ekki fyrr en um átta hundruð. Maðr nokkr, sem verið hefr lengi erlendis, vildi að hend- ln9ar þessar væri bornar fram, sem hjer er sýnt. Hann kvað áherzlu lenda á orðinu »fyrr« og svo á orðinu »átta« og aukaáherzla á orðinu »hundruð«. En enginn myndi yrkja svo. Og undarlega er íslendingum brugðið, ef þeir lesa svo ahir. Liggr nær að segja, að slík talandi sem þessi, sje ekki ^slenzk, heldr dönsk. íslendingar herða á orðinu »ekki«, og her tvent til þess. Annað er það, að hugsanaþunginn hvílir í neitun, en hitt er það, að orðið »ekki« tekur stuðlan. Orðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.