Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 53
eimreiðin TVÆR RITGERÐIR 245 Langt mál og fróðlegt mætti rita til þess að sýna, hversu þrálátlega hinir framliðnu eru að leitast við að segja frá því, að þeir lifa eftir dauðann líkamlegu Iífi á öðrum stjörnum, og er •lt til þess að vita, hve illa gengur þar að koma fram hinum rétta skilningi. The world is out of joint, segir Hamlet — í hinu fræga leikriti —; heimurinn er úr liði, (ekki í þeim skorð- um, sem þarf að vera); og svo mun verða, unz fengin er þekk- lnS á undirstöðulögmálum lífsins. Þá fyrst verður auðið að homast á þroskaleið og láta rætast hina dýrðlegu möguleika tilverunnar. 2. sept. '21. Baráttan um olíuna. Eftir Skúla Skúlason. Notkun vélanna og hinna bundnu náttúruafla er lang- tterkasta sérkenni síðustu aldar mannkynssögunnar. Fyrir þá sök eina hefur mannkynið tekið stærra stökk í verklegri ^enning á einni öld en í allar þær aldaraðir, sem liggja milli frumþjóðalífsins og menningar Evrópuþjóðanna í byrjun 19. aldar. Afl mannsins og hestsins, sem fram að þeim tíma var nálega eina orkulind þjóðanna, er að eins örlítið brot af þeirri orku, sem nú þjónar mannkyninu í verksmiðjum, samgöngu- fækjum, daglegri iðju og á öðrum sviðum. Bundin orka hefur uð vísu frá ómunatíð verið notuð sem ljós- og hitagjafi, alt rá ^ví að menn Iærðu að kveikja eld. Síðasta öld fékk henni annað stærra verkefni til viðbótar. Menn lærðu fyrst að nota orku vinds og rennandi vatns; j e|*a var næst hendi, því að hægt var að nota kraftinn bein- , ' ls; þessar orkulindir voru staðbundnar og dutlungafullar. ® aöldin á þeim ekki uppruna sinn að þakka. Rúmtaks- au ning vatns við upphitun var upphafið að tilraunum Papíns,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.