Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 29
eimreiðin TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON 221 allra, æðri öllum englum, hinn eiginlega »logos«, orðið eða orð Guðs. ]óhannesar-guðspjall lítur svo á, að þessi himneska vera (logos, orðið) hafi birzt holdi klædd í ]esú Kristi. Fyrir það nefnir það hann soninn eða guðssoninn, eða eingetinn son Guðs eða guðssoninn eingetna. Hvað átti nú höf. guð- spjallsins við með því? Ég leyfi mér að svara þeirri spurn- ingu með orðum samkennara míns, próf. Sig. P. Sívertsen, þar sem hann er að skýra þetta í Trúarsögu N. tm. (bls. 357); »Guðspjallið vill með því gefa til kynna, að enginn hafi verið sonur Guðs í sama skilningi og ]esús Kristur, enginn hafi líkst Guði eins og hann, í engum búið eðli Guðs í sama tnæli og í honum, og enginn staðið í jafn einstæðu og inni- legu sambandi og kærleikssamfélagi við Guð sem föður sinn eins og hann«. Auk þess notar þetta guðspjall guðssonarheit- ið iðulega til þess að tákna Messíasar-tign ]esú, sem það leggur mikla áherzlu á (sjá t. d. 1, 50, sem ég hef þegar mint á: »Rabbí, þú ert guðssonurinn, þú ert Israels konung- ur«; — eða 11, 27, þar sem Marta er að tala við ]esúm, áð- ur en hann uppvakti Lazarus: »]á, herra, ég hef trúað, að þú sért hinn Smurði, guðs-sonurinn, sem á að koma í heim- inn«; — eða þessi niðurlagsorð guðspjallsins: »En þetta er ritað til þess að þér skuluð trúa, að ]esús sé hinn Smurði, Suðs sonurinn, og til þess að þér, með því að trúa, öðlist líf- ið í hans nafni«). Sami höfundur gerir þá yfirlýsing í fyrsta bréfi sínu, að hin eiginlega vantrú sé það, að neita því að ]esús hafi verið Messías (I. ]óh. 2, 22: »Hver er lygari, ef ekki sá, sem neitar, að ]esús sé hinn Smurði«). — Eins og kunnugt er, er sá munur hvað mestur milli þriggja fyrstu Quðspjallanna og ]óhannesar-guðspjalls, að meira ber á hinu Suðdómlega og yfirnáttúrlega í Kristsmynd þeirri, er fjórða Suðspjallið sýnir oss, en í Kristsmynd hinna. Mér finst líklegt, að logoskenningin og trú höfundarins á fortilveru Krists eigi sinn þátt í því. Það var logos, hin himneska veran, sem varð hold, og það hlaut að koma í ljós í öllu jarðlífi hans. Fyrir t>ví er og þetta játning höfundarins: »hann bjó með oss, full- uf náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð sem €>ngetins sonar frá föður«. Höfundi guðspjallsins finst ekki, að Kristur hafi algerlega lagt af sér himneska dýrð sína og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.